Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2025 13:31 Kynningin hefst klukkan 14:00. Klukkan 14:00 í dag verða kynntar nýjustu niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar, sem Menntavísindasvið HÍ heldur utan um. Kynningin verður í Veröld – húsi Vigdísar og má fylgjast með henni í beinni á Vísi. Á málþingi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar verður m.a. fjallað um líðan og farsæld barna, börn og ofbeldi, helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna og áhrif jarðhræringanna í Grindavík á börn og ungmenni. Fundurinn er í streymi og má fylgjast með honum hér fyrir neðan. og embed-kóða: Dagskrá: Opnun málþings Kl. 14:00-14:05 - Erna Kristín Blöndal, ráðuneytisstjóri mennta- og barnamálaráðuneytis Kl. 14:05-14:15 - Meginniðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar-grunnskóli 2025, Ragný Þóra Guðjohnsen, faglegur stjórnandi ÍÆ Kl. 14:15-14:25 - Líðan í skóla, Bergdís Wilson, sviðsstjóri skólaþróunarsviðs hjá MMS Kl. 14:25-14:35 - Börn og ofbeldi, Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra Kl. 14:35-14:45 - Helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna, Jenný Ingudóttir, verkefnastjóri á lýðheilsusviði Embættis landlæknis Kl. 14:45-14:55 - Ungmenni í viðkvæmum hópi Flotinn, flakkandi félagsmiðstöð, Hjörleifur Steinn Þórisson, verkefnastjóri og Karen Rún Helgadóttir, verkefnastjóri Kl. 14:55-15:05 - Hvað gerir ungt fólk í frítíma sínum?Ungmenni úr Ungmennaráði Hafnarfjarðar Kl. 15:05-15:15 - Farsældarvísar barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn, Fríða Bjarney Jónsdóttir, samhæfingastjóri MEMM hjá mennta- og barnamálaráðuneyti Kl. 15:15-15:25 - Jarðhræringar í Grindavík og áhrif þess á börn og ungmenni, David Reimer og Kolbrún Þ. Pálsdóttir, prófessorar við HÍ Kl. 15:25-15:55 - Pallborð Birgir Örn Guðjónsson, deildarstjóri Blönduhlíð – Stuðningsheimili Helgi Gíslason, skólastjóri Fellaskóla Lóa Guðrún Gísladóttir, doktorsnemi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf HÍ Jóhannes Guðlaugsson, verkefnastjóri í Suðurmiðstöð Reykjavíkurborgar Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæ Kl. 15:55-16:00 - Þingi slitið Börn og uppeldi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Sjá meira
Á málþingi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar verður m.a. fjallað um líðan og farsæld barna, börn og ofbeldi, helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna og áhrif jarðhræringanna í Grindavík á börn og ungmenni. Fundurinn er í streymi og má fylgjast með honum hér fyrir neðan. og embed-kóða: Dagskrá: Opnun málþings Kl. 14:00-14:05 - Erna Kristín Blöndal, ráðuneytisstjóri mennta- og barnamálaráðuneytis Kl. 14:05-14:15 - Meginniðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar-grunnskóli 2025, Ragný Þóra Guðjohnsen, faglegur stjórnandi ÍÆ Kl. 14:15-14:25 - Líðan í skóla, Bergdís Wilson, sviðsstjóri skólaþróunarsviðs hjá MMS Kl. 14:25-14:35 - Börn og ofbeldi, Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra Kl. 14:35-14:45 - Helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna, Jenný Ingudóttir, verkefnastjóri á lýðheilsusviði Embættis landlæknis Kl. 14:45-14:55 - Ungmenni í viðkvæmum hópi Flotinn, flakkandi félagsmiðstöð, Hjörleifur Steinn Þórisson, verkefnastjóri og Karen Rún Helgadóttir, verkefnastjóri Kl. 14:55-15:05 - Hvað gerir ungt fólk í frítíma sínum?Ungmenni úr Ungmennaráði Hafnarfjarðar Kl. 15:05-15:15 - Farsældarvísar barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn, Fríða Bjarney Jónsdóttir, samhæfingastjóri MEMM hjá mennta- og barnamálaráðuneyti Kl. 15:15-15:25 - Jarðhræringar í Grindavík og áhrif þess á börn og ungmenni, David Reimer og Kolbrún Þ. Pálsdóttir, prófessorar við HÍ Kl. 15:25-15:55 - Pallborð Birgir Örn Guðjónsson, deildarstjóri Blönduhlíð – Stuðningsheimili Helgi Gíslason, skólastjóri Fellaskóla Lóa Guðrún Gísladóttir, doktorsnemi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf HÍ Jóhannes Guðlaugsson, verkefnastjóri í Suðurmiðstöð Reykjavíkurborgar Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæ Kl. 15:55-16:00 - Þingi slitið
Börn og uppeldi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent