RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. nóvember 2025 16:15 RAX stillir sér upp fyrir framan verkið sitt. Listasafn Íslands Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, hlaut verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins 2025 í flokkunum Umhverfisáhrif. Dómnefndin telja myndir hans sýna einstök tengsl íbúa á norðurslóðum og umhverfis þeirra. „Í hráum, svarthvítum ljósmyndum fangar hann frumstæða, mannlega reynslu af náttúrunni á jaðri hins lífvænlega heims og gerir sýnileg hin einstöku tengsl milli íbúa norðurslóða og harðneskjulegs umhverfis þeirra- tengsl sem nú eru að breytast á djúpstæðan og flókinn hátt vegna loftslagsbreytinga sem eiga sér engin fordæmi,“ segir í rökstuðningi dómnefndarinnar. Konunglega ljósmyndafélagið er eitt elsta ljósmyndafélag heims og var stofnað árið 1853. Félagið veitir verðlaun ár hvert í hinum ýmsu flokkum, þar á meðal umhverfisáhrif, fréttaljósmyndun og heimildarmyndatöku. RAX er einn þekktasti ljósmyndari Íslendinga en hann starfaði lengi vel hjá Morgunblaðinu hjá Vísi í seinni tíð auk þess að hafa ferðast út um allan heim til að taka myndir. Auk þess sem hann fangar náttúruna með ljósmyndum sínum hefur hann einnig tekið myndir af hinum ýmsu ráðamönnum. Hann vinnur nú að því að taka ljósmyndir af lífi fólks í öllum átta löndunum á norðurslóðum og skoðar hvernig loftslagsbreytingar hafa áhrif á þau. RAX fór yfir ferilinn sinn í þáttunum RAX - Augnablik sem hægt er að horfa á hér á Vísi. Sjáðu RAX - Augnablik hér. Ljósmyndun Loftslagsmál Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
„Í hráum, svarthvítum ljósmyndum fangar hann frumstæða, mannlega reynslu af náttúrunni á jaðri hins lífvænlega heims og gerir sýnileg hin einstöku tengsl milli íbúa norðurslóða og harðneskjulegs umhverfis þeirra- tengsl sem nú eru að breytast á djúpstæðan og flókinn hátt vegna loftslagsbreytinga sem eiga sér engin fordæmi,“ segir í rökstuðningi dómnefndarinnar. Konunglega ljósmyndafélagið er eitt elsta ljósmyndafélag heims og var stofnað árið 1853. Félagið veitir verðlaun ár hvert í hinum ýmsu flokkum, þar á meðal umhverfisáhrif, fréttaljósmyndun og heimildarmyndatöku. RAX er einn þekktasti ljósmyndari Íslendinga en hann starfaði lengi vel hjá Morgunblaðinu hjá Vísi í seinni tíð auk þess að hafa ferðast út um allan heim til að taka myndir. Auk þess sem hann fangar náttúruna með ljósmyndum sínum hefur hann einnig tekið myndir af hinum ýmsu ráðamönnum. Hann vinnur nú að því að taka ljósmyndir af lífi fólks í öllum átta löndunum á norðurslóðum og skoðar hvernig loftslagsbreytingar hafa áhrif á þau. RAX fór yfir ferilinn sinn í þáttunum RAX - Augnablik sem hægt er að horfa á hér á Vísi. Sjáðu RAX - Augnablik hér.
Ljósmyndun Loftslagsmál Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira