Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2025 12:18 Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, með símann á lofti í stjórnarráðinu. Ekki fylgdi sögunni hvort myndin hefði verið tekin í miðju símtali hennar við forseta framkvæmdastjórnar ESB. Facebook-síða forsætisráðherra Forsætisráðherra segist hafa komið óánægju íslenskra stjórnvalda með verndaraðgerðir Evrópusambandsins vegna kísiljárns á framfæri við Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, í morgun. Von der Leyen hafi sagt Ísland áfram geta reitt sig á aðgengi að innri markaði ESB. Framkvæmdastjórnin hóf aðgerðir til þess að vernda evrópska járnblendiframleiðslu í vikunni. Íslenskur kísilmálmur fékk ekki undanþágu þrátt fyrir aðild Ísland að EES-samningnum. Ísland verður nú háð innflutningskvótum á kísilmálmi í Evrópu næstu þrjú árin. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, segist hafa rætt við von der Leyen um aðgerðirnar í síma í morgun. „Ég kom skýrt til skila óánægju okkar með þessa niðurstöðu. Og að hún væri ekki í takti við það sem við æti að búast í okkar samskiptum,“ skrifar Kristrún í færslu á Facebook. Von der Leyen hafi staðfest í símtalinu að aðgerðirnar væru sértækt tilvik og gæfu ekki fordæmi fyrir aðrar ákvarðanir. Ákvörðunin snerist ekki um EES-samninginn. „Ísland getur áfram reitt sig á aðgengi að innri markaði ESB og því fjárfestingarumhverfi sem samningnum fylgir,“ skrifar forsætisráðherra. Mikilvægt hafi verið að fá staðfestingu fá forseta framkvæmdastjórnarinnar að EES-samningurinn stæði sterkur þrátt fyrir „þetta hliðarspor“. Íslensk stjórnvöld hafa sagt ákvörðun ESB um verndaraðgerðirnar og að undanskilja ekki EES-ríkin frá þeim ganga gegn „anda“ samningsins. Framkvæmdastjórnin segir aftur á móti að aðgerðirnar rúmist innan ákvæða samningsins sem leyfi aðilum hans að grípa til öryggisráðstafana, meðal annars til þess að tryggja hagsmuni atvinnugreina. Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar, tollar og gjöld Utanríkismál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Framkvæmdastjórnin hóf aðgerðir til þess að vernda evrópska járnblendiframleiðslu í vikunni. Íslenskur kísilmálmur fékk ekki undanþágu þrátt fyrir aðild Ísland að EES-samningnum. Ísland verður nú háð innflutningskvótum á kísilmálmi í Evrópu næstu þrjú árin. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, segist hafa rætt við von der Leyen um aðgerðirnar í síma í morgun. „Ég kom skýrt til skila óánægju okkar með þessa niðurstöðu. Og að hún væri ekki í takti við það sem við æti að búast í okkar samskiptum,“ skrifar Kristrún í færslu á Facebook. Von der Leyen hafi staðfest í símtalinu að aðgerðirnar væru sértækt tilvik og gæfu ekki fordæmi fyrir aðrar ákvarðanir. Ákvörðunin snerist ekki um EES-samninginn. „Ísland getur áfram reitt sig á aðgengi að innri markaði ESB og því fjárfestingarumhverfi sem samningnum fylgir,“ skrifar forsætisráðherra. Mikilvægt hafi verið að fá staðfestingu fá forseta framkvæmdastjórnarinnar að EES-samningurinn stæði sterkur þrátt fyrir „þetta hliðarspor“. Íslensk stjórnvöld hafa sagt ákvörðun ESB um verndaraðgerðirnar og að undanskilja ekki EES-ríkin frá þeim ganga gegn „anda“ samningsins. Framkvæmdastjórnin segir aftur á móti að aðgerðirnar rúmist innan ákvæða samningsins sem leyfi aðilum hans að grípa til öryggisráðstafana, meðal annars til þess að tryggja hagsmuni atvinnugreina.
Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar, tollar og gjöld Utanríkismál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira