Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. nóvember 2025 13:02 Teddi ponza, eins og hann er kallaður, tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu fyrir utan heimili fjölskyldunnar í Kópavogi síðastliðinn fimmtudag. Instagram Handboltasérfræðingurinn og endurskoðandinn Theodór Ingi Pálmason, betur þekktur sem Teddi Ponza, og unnusta hans, Anna Guðný Sigurðardóttir, viðskiptastjóri hjá Sýn, eignuðust stúlku þann 20. nóvember síðastliðinn. Stúlkan ákvað að flýta sér í heiminn og fæddist á bílastæðinu fyrir utan heimili þeirra í Kópavogi. Frá þessu greinir Theodór í færslu á samfélagsmiðlum. Stúlkan er annað barn Theodórs og Önnu saman, fyrir á Theodór eina stúlku. Í færslunni segir Theodór frá atburðarásinni sem átti sér stað að morgni fimmtudagsins síðastliðinn. „Anna byrjaði að finna fyrir verkjum á fimmtudagsmorgun og missti svo vatnið rétt um 8. Þá fór ég með Einar Inga á leikskólann og var kominn til baka um korteri seinna. Þegar ég kom heim var planið að fara beint upp á spítala en þegar Anna er að labba niður stigann heima biður hún mig um að hringja á sjúkrabíl þar sem hún fann að barnið væri að koma! Aðilinn sem ég ræddi við hjá neyðarlínunni sem sagði okkur að halda kyrru fyrir, að sjúkrabíll væri á leiðinni og einungis nokkrar mínútur í hann. Tvær mínútur liðu eins og heil eilífð Theodór segir litlu stúlkuna ekki hafa beðið eftir sjúkrabílnum, sem leiddi til þess að hann brá sér í hlutverk ljósmóður og tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra, í aðeins 2 gráðum, klukkan 08:40. „Það hentaði þá ansi vel að hafa gripið allt á línunni í den! Við tók löng tveggja mínútna bið eftir sjúkrabílnum sem liðu eins og heil eilífð. Þeir brunuðu með okkur upp á spítala þar sem tekið var vel á móti okkur. Sú litla var ansi köld eftir þessar fyrstu köldu mínútur í þessum heimi en var fljót að ná upp hita,“ skrifaði Theodór. Hann segir fjölskylduna enn vera að jafna sig eftir þessa ótrúlegu lífsreynslu, en allt hafi farið vel: „Anna var algjör nagli og yfirveguð í gegnum þetta allt saman og ég nefndi við ljósmæðurnar á spítalanum að þær gætu alltaf heyrt í mér ef það vantar á vakt.“ View this post on Instagram A post shared by Theódór Ingi Pálmason (@teddiponza) Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Stúlkan er annað barn Theodórs og Önnu saman, fyrir á Theodór eina stúlku. Í færslunni segir Theodór frá atburðarásinni sem átti sér stað að morgni fimmtudagsins síðastliðinn. „Anna byrjaði að finna fyrir verkjum á fimmtudagsmorgun og missti svo vatnið rétt um 8. Þá fór ég með Einar Inga á leikskólann og var kominn til baka um korteri seinna. Þegar ég kom heim var planið að fara beint upp á spítala en þegar Anna er að labba niður stigann heima biður hún mig um að hringja á sjúkrabíl þar sem hún fann að barnið væri að koma! Aðilinn sem ég ræddi við hjá neyðarlínunni sem sagði okkur að halda kyrru fyrir, að sjúkrabíll væri á leiðinni og einungis nokkrar mínútur í hann. Tvær mínútur liðu eins og heil eilífð Theodór segir litlu stúlkuna ekki hafa beðið eftir sjúkrabílnum, sem leiddi til þess að hann brá sér í hlutverk ljósmóður og tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra, í aðeins 2 gráðum, klukkan 08:40. „Það hentaði þá ansi vel að hafa gripið allt á línunni í den! Við tók löng tveggja mínútna bið eftir sjúkrabílnum sem liðu eins og heil eilífð. Þeir brunuðu með okkur upp á spítala þar sem tekið var vel á móti okkur. Sú litla var ansi köld eftir þessar fyrstu köldu mínútur í þessum heimi en var fljót að ná upp hita,“ skrifaði Theodór. Hann segir fjölskylduna enn vera að jafna sig eftir þessa ótrúlegu lífsreynslu, en allt hafi farið vel: „Anna var algjör nagli og yfirveguð í gegnum þetta allt saman og ég nefndi við ljósmæðurnar á spítalanum að þær gætu alltaf heyrt í mér ef það vantar á vakt.“ View this post on Instagram A post shared by Theódór Ingi Pálmason (@teddiponza)
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira