„Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. nóvember 2025 16:11 Bolli og Berglind fagna tíu ára sambandafmæli sínu í dag. Instagram Grínistinn og útvarpsmaðurinn Bolli Már Bjarnason og leikkonan Berglind Halla Elíasdóttir, fagna tíu ára sambandsafmæli sínu í dag. Í tilefni þess birti Bolli einlægi færslu á samfélagsmiðlum. „Saman í heilan áratug. Tíu ár af öflugu samstarfi og einstakri vináttu, ég elska þig, Berglind mín. Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg. Skál fyrir okkur!“ skrifaði Bolli við færsluna og deildi fallegum myndum af þeim saman undanfarin ár. View this post on Instagram A post shared by B O L L I (@bollimar) Bolli og Berglind eiga saman eina stelpu, Kristínu Jónu, sem er fjögurra ára. Bolli Már starfar sem útvarpsmaður á K100 og hefur á skömmum tíma fest sig í sessi sem einn áberandi grínisti landsins. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2023 og hefur síðan ferðast um landið með sýningum sínum, auk þess að skemmta hjá fjölmörgum fyrirtækjum, bæði í uppistandi og sem veislustjóri. Berglind útskrifaðist af leiklistarbraut Listaháskóla Íslands árið 2019. Árið 2020 hlaut hún listamannalaun með sviðslistahópnum Sóma Þjóðar fyrir verkið Lokasýningin eða MARA. Hún hefur verið rödd Örnu mjólkurvara frá 2019 og talsett fyrir Íslenskt lambakjöt, Local-salat, Löður auk fjölbreytts fræðslu- og barnaefnis. Um þessar mundir fer hún með hlutverk í barnasöngleiknum Ávaxtakarfan í Gamla bíói, undir leikstjórn Góa Karlssonar. Auk þess starfar hún hjá VÍS í upplifun og vöruþróun. Ástin og lífið Tímamót Barnalán Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira
„Saman í heilan áratug. Tíu ár af öflugu samstarfi og einstakri vináttu, ég elska þig, Berglind mín. Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg. Skál fyrir okkur!“ skrifaði Bolli við færsluna og deildi fallegum myndum af þeim saman undanfarin ár. View this post on Instagram A post shared by B O L L I (@bollimar) Bolli og Berglind eiga saman eina stelpu, Kristínu Jónu, sem er fjögurra ára. Bolli Már starfar sem útvarpsmaður á K100 og hefur á skömmum tíma fest sig í sessi sem einn áberandi grínisti landsins. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2023 og hefur síðan ferðast um landið með sýningum sínum, auk þess að skemmta hjá fjölmörgum fyrirtækjum, bæði í uppistandi og sem veislustjóri. Berglind útskrifaðist af leiklistarbraut Listaháskóla Íslands árið 2019. Árið 2020 hlaut hún listamannalaun með sviðslistahópnum Sóma Þjóðar fyrir verkið Lokasýningin eða MARA. Hún hefur verið rödd Örnu mjólkurvara frá 2019 og talsett fyrir Íslenskt lambakjöt, Local-salat, Löður auk fjölbreytts fræðslu- og barnaefnis. Um þessar mundir fer hún með hlutverk í barnasöngleiknum Ávaxtakarfan í Gamla bíói, undir leikstjórn Góa Karlssonar. Auk þess starfar hún hjá VÍS í upplifun og vöruþróun.
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira