Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 10:14 Frá fyrra eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni. Björn Steinbekk Áfram eru auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi næstu vikurnar en hraði kvikusöfnunar undir Svartsengi hefur haldist nokkuð stöðugur síðasta hálfa mánuðinn. Ekki er þó mögulegt að áætla með nákvæmum hætti hvenær næst gæti gosið hafist á Reykjanesi en hættumat helst óbreytt til 9. desember nema að virkni taki breytingum. Áfram er lítil skjálftavirkni við Svartsengi og Grindavík og heldur jarðskjálftavirkni við Krýsuvík áfram að minnka og landsig við Krýsuvík hefur nokkurn veginn stöðvast. Þetta kemur fram í nýrri uppfærslu á vef Veðurstofunnar um kvikusöfnun undir Svartsengi. Kvika mallar inn undir Svartsengi „Líkanreikningar gera ráð fyrir að á milli 16 og 17 milljón rúmmetrar af kviku hafi safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi í júlí. Magn kviku sem hljóp úr Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina í eldgosinu sem hófst 16. júlí var áætlað um 11 – 13 milljón m3. Miðað við reynslu af eldgosum á Sundhnúksgígaröðinni er gert ráð fyrir að líkurnar á nýju kvikuhlaupi og eldgosi aukist þegar um það bil jafn mikið magn af kviku hefur safnast aftur undir Svartsengi og hljóp þaðan í atburðinum á undan,“ segir meðal annars í færslunni. Þessi mynd er frá eldgosi snemma árs 2024. Nú heldur kvika áfram að safnast fyrir undir Svartsengi.Vísir/Vilhelm Í byrjun október sýndu útreikningar að um ellefu milljónir rúmmetra hefðu aftur safnast undir Svartsengi og hófst þá það tímabil, sem stendur enn, þar sem gert er ráð fyrir auknum líkum á kvikuhlaupi og eldgosi. Aukin óvissa um hvenær gos gæti hafist Þá bendir Veðurstofan á að íaðdraganda fyrri eldgosa á Sundhnúksgígaröðinni hafi hraði kvikusöfnunar verið breytilegur. Mælingar á kvikuinnflæði á svæðinu undir Svartsengi sýni að smám saman hafi dregið úr hraða innflæðis með hverju eldgosi. „Því hægari sem kvikusöfnunin er því erfiðara er að áætla tímasetningu næsta eldgoss. Miðað við þekkingu á atburðunum á Sundhnúksgígaröðinni í dag, er ekki hægt að áætla tímasetningu á næsta atburði með nákvæmni sem er meiri en nokkrir mánuðir. Reynslan af síðustu atburðum hefur einnig sýnt að hraði söfnunarinnar þarf ekki að breytast mikið svo að tímasetning á næsta mögulega eldgosi breytist um nokkrar vikur. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er því töluverð og núverandi kvikusöfnunartímabil gæti dregist á langinn,“ segir í færslunni sem hægt er að lesa í heild sinni hér. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri uppfærslu á vef Veðurstofunnar um kvikusöfnun undir Svartsengi. Kvika mallar inn undir Svartsengi „Líkanreikningar gera ráð fyrir að á milli 16 og 17 milljón rúmmetrar af kviku hafi safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi í júlí. Magn kviku sem hljóp úr Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina í eldgosinu sem hófst 16. júlí var áætlað um 11 – 13 milljón m3. Miðað við reynslu af eldgosum á Sundhnúksgígaröðinni er gert ráð fyrir að líkurnar á nýju kvikuhlaupi og eldgosi aukist þegar um það bil jafn mikið magn af kviku hefur safnast aftur undir Svartsengi og hljóp þaðan í atburðinum á undan,“ segir meðal annars í færslunni. Þessi mynd er frá eldgosi snemma árs 2024. Nú heldur kvika áfram að safnast fyrir undir Svartsengi.Vísir/Vilhelm Í byrjun október sýndu útreikningar að um ellefu milljónir rúmmetra hefðu aftur safnast undir Svartsengi og hófst þá það tímabil, sem stendur enn, þar sem gert er ráð fyrir auknum líkum á kvikuhlaupi og eldgosi. Aukin óvissa um hvenær gos gæti hafist Þá bendir Veðurstofan á að íaðdraganda fyrri eldgosa á Sundhnúksgígaröðinni hafi hraði kvikusöfnunar verið breytilegur. Mælingar á kvikuinnflæði á svæðinu undir Svartsengi sýni að smám saman hafi dregið úr hraða innflæðis með hverju eldgosi. „Því hægari sem kvikusöfnunin er því erfiðara er að áætla tímasetningu næsta eldgoss. Miðað við þekkingu á atburðunum á Sundhnúksgígaröðinni í dag, er ekki hægt að áætla tímasetningu á næsta atburði með nákvæmni sem er meiri en nokkrir mánuðir. Reynslan af síðustu atburðum hefur einnig sýnt að hraði söfnunarinnar þarf ekki að breytast mikið svo að tímasetning á næsta mögulega eldgosi breytist um nokkrar vikur. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er því töluverð og núverandi kvikusöfnunartímabil gæti dregist á langinn,“ segir í færslunni sem hægt er að lesa í heild sinni hér.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira