Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2025 14:14 Elísa Elíasdóttir meiddist í leik með Val við þýska stórliðið Blomberg-Lippe á dögunum en er nú klár í slaginn. vísir/Anton Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á hópi Íslands fyrir leikinn við Serbíu í kvöld, á HM kvenna í handbolta. Eyjamærin Elísa Elíasdóttir, línumaður Vals, er nú klár í slaginn á ný eftir meiðsli og kemur inn í hópinn eftir að hafa misst af fyrsta leik, gegn Þýskalandi á miðvikudaginn. Alexandra Líf Arnarsdóttir fær hins vegar hvíld í kvöld og er ekki í hópnum sem sjá má hér að neðan. Ísland átti fínan leik gegn Þýskalandi en tapaði með sjö marka mun á endanum, 32-25. Serbía vann hins vegar, eins og búast mátti við, stórsigur gegn Úrúgvæ, 31-19. Ljóst er að yfirgnæfandi líkur eru á að sigurliðið í kvöld taki með sér tvö stig inn í milliriðla en þangað fara þrjú efstu lið riðilsins. Leikur Íslands og Serbíu í kvöld hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV og textalýsingu hér á Vísi. Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Valur (72/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (16/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (11/8) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (14/31) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (67/89) Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (28/99) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (33/63) Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (15/26) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (29/24) Lovísa Thompson, Valur (32/66) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (3/0) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (5/3) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (40/164) Thea Imani Sturludóttir, Valur (93/207) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (49/70) HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 „Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01 „Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Eyjamærin Elísa Elíasdóttir, línumaður Vals, er nú klár í slaginn á ný eftir meiðsli og kemur inn í hópinn eftir að hafa misst af fyrsta leik, gegn Þýskalandi á miðvikudaginn. Alexandra Líf Arnarsdóttir fær hins vegar hvíld í kvöld og er ekki í hópnum sem sjá má hér að neðan. Ísland átti fínan leik gegn Þýskalandi en tapaði með sjö marka mun á endanum, 32-25. Serbía vann hins vegar, eins og búast mátti við, stórsigur gegn Úrúgvæ, 31-19. Ljóst er að yfirgnæfandi líkur eru á að sigurliðið í kvöld taki með sér tvö stig inn í milliriðla en þangað fara þrjú efstu lið riðilsins. Leikur Íslands og Serbíu í kvöld hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV og textalýsingu hér á Vísi. Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Valur (72/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (16/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (11/8) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (14/31) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (67/89) Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (28/99) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (33/63) Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (15/26) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (29/24) Lovísa Thompson, Valur (32/66) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (3/0) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (5/3) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (40/164) Thea Imani Sturludóttir, Valur (93/207) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (49/70)
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 „Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01 „Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02
„Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01
„Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01