KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2025 18:00 Nýtt mótakerfi og nýr vefur er í vinnslu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. KSÍ Knattspyrnusamband Íslands er að fara í stórar breytingar í skráningu leikja og framsetningunni á heimasíðu sambandsins. KSÍ segir frá fyrirhuguðum breytingum á heimasíðunni, sömu síður og heyrir fljótlega sögunni til. „KSÍ er um þessar mundir í því verkefni að skipta um mótakerfi og samhliða því að smíða nýjan vef, auk þess að taka í notkun sérstakt app fyrir fylgjendur íslenskrar knattspyrnu,“ segir í fréttinni. KSÍ varar við því að þessi tími kalli mögulega á truflanir á vef og upplýsingakerfi en tíminn er auðvitað valinn þegar minnst er í gangi í íslenskri knattspyrnu. „Þessu umfangsmikla verkefni fylgja ýmsar tímafrekar aðgerðir eins og yfirfærsla gagna, smíði og prófun gagnatenginga. Af þeim sökum kann að vera að ákveðnar gagnabirtingar og síður á núverandi vef KSÍ virki ekki sem skyldi og óskar KSÍ eftir biðlund notenda hvað það varðar. Verkefnið er sem fyrr segir afar umfangsmikið,“ segir í fréttinni. Vonir standa til hjá sambandinu að auka upplýsingagjöf til áhugasamra um íslenska knattspyrnu. „Nýtt mótakerfi (COMET) er að mörgu leyti bylting í starfi KSÍ og félaganna og nýr vefur KSÍ verður glæsilegur með ýmsa áhugaverða virkni. Allt verður þetta keyrt í gang eins fljótt og hægt er og kynnt vel og vandlega, en eins og í stórum verkefnum er yfirleitt best að fara sér að engu óðslega,“ segir í fréttinni. KSÍ Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
KSÍ segir frá fyrirhuguðum breytingum á heimasíðunni, sömu síður og heyrir fljótlega sögunni til. „KSÍ er um þessar mundir í því verkefni að skipta um mótakerfi og samhliða því að smíða nýjan vef, auk þess að taka í notkun sérstakt app fyrir fylgjendur íslenskrar knattspyrnu,“ segir í fréttinni. KSÍ varar við því að þessi tími kalli mögulega á truflanir á vef og upplýsingakerfi en tíminn er auðvitað valinn þegar minnst er í gangi í íslenskri knattspyrnu. „Þessu umfangsmikla verkefni fylgja ýmsar tímafrekar aðgerðir eins og yfirfærsla gagna, smíði og prófun gagnatenginga. Af þeim sökum kann að vera að ákveðnar gagnabirtingar og síður á núverandi vef KSÍ virki ekki sem skyldi og óskar KSÍ eftir biðlund notenda hvað það varðar. Verkefnið er sem fyrr segir afar umfangsmikið,“ segir í fréttinni. Vonir standa til hjá sambandinu að auka upplýsingagjöf til áhugasamra um íslenska knattspyrnu. „Nýtt mótakerfi (COMET) er að mörgu leyti bylting í starfi KSÍ og félaganna og nýr vefur KSÍ verður glæsilegur með ýmsa áhugaverða virkni. Allt verður þetta keyrt í gang eins fljótt og hægt er og kynnt vel og vandlega, en eins og í stórum verkefnum er yfirleitt best að fara sér að engu óðslega,“ segir í fréttinni.
KSÍ Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira