Tæplega tveggja milljóna króna gjöf frá kvenfélögunum í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. nóvember 2025 13:04 Konur úr Soroptimistaklúbbi Suðurlands ásamt fulltrúum kvenfélaganna í Flóahreppi þegar peningagjöfin var formlega afhent. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kvenfélögin þrjú, sem starfrækt eru í Flóahreppi komu færandi hendi til Sigurhæða á Selfossi í vikunni og gáfu starfseminni 1,7 milljón króna, sem er ágóði af basar félaganna nýlega. Sigurhæðir er fyrsta og eina samhæfða þjónustan við þolendur kynbundins ofbeldis í sunnlensku samfélagi. Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá. Sigurhæðir voru stofnaðar í mars 2021 af Soroptimistaklúbbi Suðurlands, sem hefur rekið starfsemina síðan. Samstarfsaðilar Sigurhæða eru öll sveitarfélögin á Suðurlandi en þau eru 15 talsins, lögreglustjórinn og sýslumaðurinn bæði á Suðurlandi og Vestmannaeyjum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Kvennaráðgjöfin og Mannréttindaskrifstofa Íslands. Rekstur Sigurhæða er kostaður af styrkjum, einkum frá ríki og sveitarfélögum auk þess sem ýmis samtök í nærsamfélaginu hafa styrkt starfsemina af mikilli rausn eins og kvenfélögin í Flóahreppi gerðu nú í vikunni þegar fulltrúar þeirra mættu í húsnæði Sigurhæða í Fagurgerði á Selfossi með gjafabréf upp á 1,7 milljónir króna, sem er ágóði af basar félaganna nú í nóvember. Ingibjörg Stefánsdóttir er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands og veit allt um starfsemi Sigurhæða. „Þetta er náttúrulega fyrir kynbundið ofbeldi, eða aðallega þolendur kynbundins ofbeldis, konur frá 18 ára aldri. Við höfum fengið 16 ára stúlkur hingað en þá í fylgd með foreldrum.Við erum búnar að taka á móti 450 konum,” segir Ingibjörg. Ingibjörg Stefánsdóttir, sem er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ertu ekki ánægð með kvenfélögin í Flóahreppi? „Jú, við getum ekki verið annað en mjög ánægðar með það, það er mikið gott framtak hjá kvenfélögum,” segir Ingibjörg alsæl með peningagjöfina. Gjafabréfið frá kvenfélögunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kynbundið ofbeldi Flóahreppur Árborg Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Sigurhæðir voru stofnaðar í mars 2021 af Soroptimistaklúbbi Suðurlands, sem hefur rekið starfsemina síðan. Samstarfsaðilar Sigurhæða eru öll sveitarfélögin á Suðurlandi en þau eru 15 talsins, lögreglustjórinn og sýslumaðurinn bæði á Suðurlandi og Vestmannaeyjum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Kvennaráðgjöfin og Mannréttindaskrifstofa Íslands. Rekstur Sigurhæða er kostaður af styrkjum, einkum frá ríki og sveitarfélögum auk þess sem ýmis samtök í nærsamfélaginu hafa styrkt starfsemina af mikilli rausn eins og kvenfélögin í Flóahreppi gerðu nú í vikunni þegar fulltrúar þeirra mættu í húsnæði Sigurhæða í Fagurgerði á Selfossi með gjafabréf upp á 1,7 milljónir króna, sem er ágóði af basar félaganna nú í nóvember. Ingibjörg Stefánsdóttir er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands og veit allt um starfsemi Sigurhæða. „Þetta er náttúrulega fyrir kynbundið ofbeldi, eða aðallega þolendur kynbundins ofbeldis, konur frá 18 ára aldri. Við höfum fengið 16 ára stúlkur hingað en þá í fylgd með foreldrum.Við erum búnar að taka á móti 450 konum,” segir Ingibjörg. Ingibjörg Stefánsdóttir, sem er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ertu ekki ánægð með kvenfélögin í Flóahreppi? „Jú, við getum ekki verið annað en mjög ánægðar með það, það er mikið gott framtak hjá kvenfélögum,” segir Ingibjörg alsæl með peningagjöfina. Gjafabréfið frá kvenfélögunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Kynbundið ofbeldi Flóahreppur Árborg Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira