Tæplega tveggja milljóna króna gjöf frá kvenfélögunum í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. nóvember 2025 13:04 Konur úr Soroptimistaklúbbi Suðurlands ásamt fulltrúum kvenfélaganna í Flóahreppi þegar peningagjöfin var formlega afhent. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kvenfélögin þrjú, sem starfrækt eru í Flóahreppi komu færandi hendi til Sigurhæða á Selfossi í vikunni og gáfu starfseminni 1,7 milljón króna, sem er ágóði af basar félaganna nýlega. Sigurhæðir er fyrsta og eina samhæfða þjónustan við þolendur kynbundins ofbeldis í sunnlensku samfélagi. Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá. Sigurhæðir voru stofnaðar í mars 2021 af Soroptimistaklúbbi Suðurlands, sem hefur rekið starfsemina síðan. Samstarfsaðilar Sigurhæða eru öll sveitarfélögin á Suðurlandi en þau eru 15 talsins, lögreglustjórinn og sýslumaðurinn bæði á Suðurlandi og Vestmannaeyjum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Kvennaráðgjöfin og Mannréttindaskrifstofa Íslands. Rekstur Sigurhæða er kostaður af styrkjum, einkum frá ríki og sveitarfélögum auk þess sem ýmis samtök í nærsamfélaginu hafa styrkt starfsemina af mikilli rausn eins og kvenfélögin í Flóahreppi gerðu nú í vikunni þegar fulltrúar þeirra mættu í húsnæði Sigurhæða í Fagurgerði á Selfossi með gjafabréf upp á 1,7 milljónir króna, sem er ágóði af basar félaganna nú í nóvember. Ingibjörg Stefánsdóttir er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands og veit allt um starfsemi Sigurhæða. „Þetta er náttúrulega fyrir kynbundið ofbeldi, eða aðallega þolendur kynbundins ofbeldis, konur frá 18 ára aldri. Við höfum fengið 16 ára stúlkur hingað en þá í fylgd með foreldrum.Við erum búnar að taka á móti 450 konum,” segir Ingibjörg. Ingibjörg Stefánsdóttir, sem er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ertu ekki ánægð með kvenfélögin í Flóahreppi? „Jú, við getum ekki verið annað en mjög ánægðar með það, það er mikið gott framtak hjá kvenfélögum,” segir Ingibjörg alsæl með peningagjöfina. Gjafabréfið frá kvenfélögunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kynbundið ofbeldi Flóahreppur Árborg Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Sigurhæðir voru stofnaðar í mars 2021 af Soroptimistaklúbbi Suðurlands, sem hefur rekið starfsemina síðan. Samstarfsaðilar Sigurhæða eru öll sveitarfélögin á Suðurlandi en þau eru 15 talsins, lögreglustjórinn og sýslumaðurinn bæði á Suðurlandi og Vestmannaeyjum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Kvennaráðgjöfin og Mannréttindaskrifstofa Íslands. Rekstur Sigurhæða er kostaður af styrkjum, einkum frá ríki og sveitarfélögum auk þess sem ýmis samtök í nærsamfélaginu hafa styrkt starfsemina af mikilli rausn eins og kvenfélögin í Flóahreppi gerðu nú í vikunni þegar fulltrúar þeirra mættu í húsnæði Sigurhæða í Fagurgerði á Selfossi með gjafabréf upp á 1,7 milljónir króna, sem er ágóði af basar félaganna nú í nóvember. Ingibjörg Stefánsdóttir er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands og veit allt um starfsemi Sigurhæða. „Þetta er náttúrulega fyrir kynbundið ofbeldi, eða aðallega þolendur kynbundins ofbeldis, konur frá 18 ára aldri. Við höfum fengið 16 ára stúlkur hingað en þá í fylgd með foreldrum.Við erum búnar að taka á móti 450 konum,” segir Ingibjörg. Ingibjörg Stefánsdóttir, sem er formaður Soroptimistaklúbbs Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ertu ekki ánægð með kvenfélögin í Flóahreppi? „Jú, við getum ekki verið annað en mjög ánægðar með það, það er mikið gott framtak hjá kvenfélögum,” segir Ingibjörg alsæl með peningagjöfina. Gjafabréfið frá kvenfélögunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Kynbundið ofbeldi Flóahreppur Árborg Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira