Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 29. nóvember 2025 15:42 Einar Sveinbjörnsson vara ökumenn við slæmu skyggni meðal annars á Hellisheiðinni. Samsett Gular veðurviðvaranir eru í gildi vegna snjókomu á suðvesturhorninu. Veðurfræðingur spáir talsverðri snjókomu sem geti náð fjörutíu sentimetra dýpt. „Svona almennt séð er þetta þéttur og afmarkaður bakki og mér sýnist á öllu að það muni snjóa drjúgt frá honum þegar líður á daginn, sérstaklega seinnipartinn og í kvöld. Þá einna mest kannski á leið austur fyrir fjall, upp á Hellisheiði, Þrengsli, upp að Þingvöllum og á Mosfellsheiði og kannski upp í Hvalfjörð og Borgarfjörð,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Vegagerðinni. Hann segir að það gæti snjóað talsvert, jafnvel upp í fjörutíu sentimetra. Ökumenn þurfi að fara varlega þar sem takmarkað skyggni verður á svæðinu. Einar segir snjóinn ekki stoppa lengi heldur fari fljótt að hlána. „Undir verður víða klaki og sérstaklega á ákveðnum vegum getur verið mjög vafasamt að vera á ferðinni eins og til dæmis á Suðurstrandavegi, sums staðar á Suðurlandi eins og í Grafningnum og víða hér vestur og norðanmegin þar sem leysir og víða verður hált,“ segir hann. Höfuðborgarsvæðið er í jaðri áðurnefnds bakka svo líkur eru á snjókomu og því meiri því austar sem er farið. „Þar gæti snjódýptin í fyrramálið verið tuttugu sentimetrar en annars almennt fimm til fimmtán. Það snjóar talsvert en miklu minna en gerði 28. október.“ Veður Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Sjá meira
„Svona almennt séð er þetta þéttur og afmarkaður bakki og mér sýnist á öllu að það muni snjóa drjúgt frá honum þegar líður á daginn, sérstaklega seinnipartinn og í kvöld. Þá einna mest kannski á leið austur fyrir fjall, upp á Hellisheiði, Þrengsli, upp að Þingvöllum og á Mosfellsheiði og kannski upp í Hvalfjörð og Borgarfjörð,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Vegagerðinni. Hann segir að það gæti snjóað talsvert, jafnvel upp í fjörutíu sentimetra. Ökumenn þurfi að fara varlega þar sem takmarkað skyggni verður á svæðinu. Einar segir snjóinn ekki stoppa lengi heldur fari fljótt að hlána. „Undir verður víða klaki og sérstaklega á ákveðnum vegum getur verið mjög vafasamt að vera á ferðinni eins og til dæmis á Suðurstrandavegi, sums staðar á Suðurlandi eins og í Grafningnum og víða hér vestur og norðanmegin þar sem leysir og víða verður hált,“ segir hann. Höfuðborgarsvæðið er í jaðri áðurnefnds bakka svo líkur eru á snjókomu og því meiri því austar sem er farið. „Þar gæti snjódýptin í fyrramálið verið tuttugu sentimetrar en annars almennt fimm til fimmtán. Það snjóar talsvert en miklu minna en gerði 28. október.“
Veður Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Sjá meira