Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. desember 2025 08:37 Sverrir Jónsson er skrifstofustjóri Alþingis. Vísir/Vilhelm Alþingi fagnar 1100 ára afmæli eftir fimm ár og að því tilefni óskar Alþingi eftir hugmyndum um hvernig skuli fagna. Hægt verður að senda inn tillögur rafrænt og verður hægt að senda inn hugmyndir frá og með deginum í dag og til 16. janúar 2026. „Hugmyndasöfnunin er opin öllum, hvort sem um er að ræða einstaklinga, félagasamtök, stofnanir eða fyrirtæki. Kallað er eftir tillögum að verkefnum á dagskrá afmælisársins og geta hugmyndirnar verið af öllum toga; viðburðir, hönnun, miðlun efnis eða önnur verkefni – því fjölbreyttara, þeim mun betra. Ekki er gerð krafa um frekari þátttöku þeirra sem senda inn hugmyndir, en mögulega verður leitað til þeirra við frekari vinnslu tillagnanna,“ segir um hugmyndasöfnunina á vef Alþingis. Lögberg var miðpunktur Alþingis frá 930 og fram á þrettándu öld en þá fór Alþingi með æðsta löggjafar- og dómsvald á Íslandi. Þessi mynd af Lögbergi við Almannagjá er hins vegar frá árinu 2020.Vísir/Vilhelm Alþingi var fyrst stofnað á Þingvöllum árið 930 og er eitt elsta þjóðþing í heimi. Þannig fagnar Alþingi 1100 ára afmæli árið 2030. Fyrir hátt í hundrað árum, sumarið 1930, var haldin mikil hátíð á Þingvöllum til að minnast þess að þúsund ár væru frá stofnun Alþingis. „Alþingshátíðin var fyrsta allsherjarhátíð Íslendinga þar sem um verulega þátttöku landsmanna var að ræða en talið er að um 30-40.000 manns hafi sótt hátíðina. Þótti hún takast mjög vel og vera gestum og aðstandendum til mikils sóma,“ segir meðal annars um Alþingishátíðina 1930 á heimasíðu þjóðgarðsins á Þingvöllum. Nú verður forvitnilegt að sjá hvernig haldið verður upp á daginn hundrað árum síðar og gefst almenningi færi á að koma sínum tillögum á framfæri í gegnum hugmyndasöfnunina. Alþingi Tímamót Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
„Hugmyndasöfnunin er opin öllum, hvort sem um er að ræða einstaklinga, félagasamtök, stofnanir eða fyrirtæki. Kallað er eftir tillögum að verkefnum á dagskrá afmælisársins og geta hugmyndirnar verið af öllum toga; viðburðir, hönnun, miðlun efnis eða önnur verkefni – því fjölbreyttara, þeim mun betra. Ekki er gerð krafa um frekari þátttöku þeirra sem senda inn hugmyndir, en mögulega verður leitað til þeirra við frekari vinnslu tillagnanna,“ segir um hugmyndasöfnunina á vef Alþingis. Lögberg var miðpunktur Alþingis frá 930 og fram á þrettándu öld en þá fór Alþingi með æðsta löggjafar- og dómsvald á Íslandi. Þessi mynd af Lögbergi við Almannagjá er hins vegar frá árinu 2020.Vísir/Vilhelm Alþingi var fyrst stofnað á Þingvöllum árið 930 og er eitt elsta þjóðþing í heimi. Þannig fagnar Alþingi 1100 ára afmæli árið 2030. Fyrir hátt í hundrað árum, sumarið 1930, var haldin mikil hátíð á Þingvöllum til að minnast þess að þúsund ár væru frá stofnun Alþingis. „Alþingshátíðin var fyrsta allsherjarhátíð Íslendinga þar sem um verulega þátttöku landsmanna var að ræða en talið er að um 30-40.000 manns hafi sótt hátíðina. Þótti hún takast mjög vel og vera gestum og aðstandendum til mikils sóma,“ segir meðal annars um Alþingishátíðina 1930 á heimasíðu þjóðgarðsins á Þingvöllum. Nú verður forvitnilegt að sjá hvernig haldið verður upp á daginn hundrað árum síðar og gefst almenningi færi á að koma sínum tillögum á framfæri í gegnum hugmyndasöfnunina.
Alþingi Tímamót Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira