A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2025 11:31 Abba Teens, síðar A-Teens var starfrækt á árunum 1998 til 2004 en kom aftur saman árið 2024. Nú er það Eurovision sem er á dagskrá. EPA Unglingasveitin Abba Teens, sem hefur kallað sig A-Teens í seinni tíð, mun taka þátt í Melodifestvalen, undankeppni sænska ríkisútvarpsins fyrir Eurovision, á næsta ári. Auk hennar eru meðal annars tveir fyrrverandi sigurvegarar Melodifestivalen á meðal þátttakenda. Þetta var tilkynnt í morgun þegar sænska ríkissjónvarpið tilkynnti um þau þrjátíu lög sem taka þátt í keppninni að þessu sinni. Alls voru tæplega fjögur þúsund lög send inn og voru lögin þrjátíu valin úr þeim hópi. A-Teens var poppsveit sem stofnuð var árið 1998 og söng þá aðallega ABBA-slagara í nýjum búningi. Sveitin lagði upp laupana árið 2004 en kom aftur saman á síðasta ári og mun nú flytja lagið Iconic í Melodifestivalen. Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision 2017 með lagið I Can‘t Go On, keppir nú með lagið Honey Honey. Þá mun Sanna Nielsen, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision 2014 með lagið Undo, mun nú keppa með lagið Waste Your Love. Á meðal annarra nafntogaðra söngvara og hljómsveita sem taka þátt í Melodifestivalen í ár eru Smash Into Pieces, Medina, Brandsta City Släckers og Noll2. Undanúrslitakvöldin fimm standa yfir frá 31. janúar til 28. febrúar í Linköping, Gautaborg, Kristianstad, Malmö og Sundsvall. Úrslitakvöldið fer svo fram í Stokkhólmi 7. mars. Eurovision fer fram í Vín í Austurríki í maí næstkomandi. Eurovision Eurovision 2026 Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. 22. febrúar 2024 10:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Þetta var tilkynnt í morgun þegar sænska ríkissjónvarpið tilkynnti um þau þrjátíu lög sem taka þátt í keppninni að þessu sinni. Alls voru tæplega fjögur þúsund lög send inn og voru lögin þrjátíu valin úr þeim hópi. A-Teens var poppsveit sem stofnuð var árið 1998 og söng þá aðallega ABBA-slagara í nýjum búningi. Sveitin lagði upp laupana árið 2004 en kom aftur saman á síðasta ári og mun nú flytja lagið Iconic í Melodifestivalen. Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision 2017 með lagið I Can‘t Go On, keppir nú með lagið Honey Honey. Þá mun Sanna Nielsen, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision 2014 með lagið Undo, mun nú keppa með lagið Waste Your Love. Á meðal annarra nafntogaðra söngvara og hljómsveita sem taka þátt í Melodifestivalen í ár eru Smash Into Pieces, Medina, Brandsta City Släckers og Noll2. Undanúrslitakvöldin fimm standa yfir frá 31. janúar til 28. febrúar í Linköping, Gautaborg, Kristianstad, Malmö og Sundsvall. Úrslitakvöldið fer svo fram í Stokkhólmi 7. mars. Eurovision fer fram í Vín í Austurríki í maí næstkomandi.
Eurovision Eurovision 2026 Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. 22. febrúar 2024 10:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. 22. febrúar 2024 10:30