Þungt yfir Austfirðingum í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2025 12:33 Jónína Brynjólfsdóttir segir samfélagið á Austfjörðum í sárum eftir fregnir gærdagsins. Vísir Forseti sveitarstjórnar Múlaþings segir mjög þungt yfir Austfirðingum í dag. Tilkynnt var í gær að Fjarðarheiðargöng verði ekki á forgangslista ríkisstjórnarinnar í jarðgangagerð. Banaslys varð á heiðinni stuttu síðar. Ný samgönguáætlun var kynnt í gær þar sem ný jarðgangaáætlun var sett fram. Á henni eru Fljótagöng, Fjarðagöng, Súðavíkurgöng og Miklidalur og Hálfdán sett í forgang en Fjarðarheiðagöng, sem lengi hafa verið efst á lista, sett á ís. Þungt yfir Austfirðingum Klukkan tvö í gær voru viðbragðsaðilar á Austfjörðum kallaðir út vegna alvarlegs bílslyss á heiðinni þar sem tveir bílar skullu saman. Í öðrum bílanna voru Íslendingar að sögn Kristjáns Ólafs Guðnasonar, yfirlögregluþjónst, en erlendir ferðamenn í hinum. Átta voru í bílunum og lést einn. Kristján vildi ekki veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þung hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ segir Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar. Villandi málflutningur Á kynningarfundi ríkisstjórnarinnar fyrir nýja samgönguáætlun í gær sögðu ráðherrar að Fjarðarheiði eins og hún er núna sé hringtenging fyrir Austfirðinga og að göng yrðu afskaplega dýr. „Í dag er mér það bara efst í huga hvort vegir séu svo dýrir að mannslíf megi sín lítils. Með þeirri tillögu að jarðgöngum sem nú liggur fyrir að snúi að jarðgangnaleiðinni á Austurlandi er verið að beina meiri umferð inn á Fjarðarheiðina. Og þau leyfðu sér í gær að kalla hana hringtengingu. Ég hef kallað það villandi málflutning og ég stend við það. Það er villandi málflutningur.“ Mildi að enginn hafi látist í aurskriðunum Jónína bendir á að yfir veturinn sé Fjarðarheiði lokað í fjölmarga daga vegna vetrarfærðar og þar séu ekki með taldir þeir dagar sem heiðin er erfið yfirferðar. „Hér erum við með snjóflóðahættu öðrum megin í firðinum og aurskriðuhættu hinum megin í firðinum. Það er ekki lengra síðan en árið 2020 sem hér varð aurskriða og það er mildi að við skyldum ekki hafa misst nein mannslíf þá,“ segir Jónína. Múlaþing Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Samgönguslys Samgönguáætlun Tengdar fréttir Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Íslendingar voru í öðrum bílanna, sem skullu saman á Fjarðarheiði í gær, og erlendir ferðamenn í hinum. Einn lést í slysinu. 4. desember 2025 11:04 Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Jóhann Hjalti Þorsteinsson, varamaður í sveitastjórn Múlaþings og íbúi á Egilsstöðum, segir tíma til kominn að hætta að velta lokunardögum á Fjarðarheiði fyrir sér. Banaslys á heiðinni í gær hafi orðið á degi þar sem heiðin var opin. 4. desember 2025 11:02 Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Ríkisstjórnin er einhuga um að breyta forgangsröðun jarðganga og setja Fljótagöng í fyrsta sæti og hafa þingflokkar stjórnarinnar samþykkt tillöguna. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að Fjarðarheiðargöng hafi ekki verið fjárhagslega forsvaranleg. 3. desember 2025 21:10 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Ný samgönguáætlun var kynnt í gær þar sem ný jarðgangaáætlun var sett fram. Á henni eru Fljótagöng, Fjarðagöng, Súðavíkurgöng og Miklidalur og Hálfdán sett í forgang en Fjarðarheiðagöng, sem lengi hafa verið efst á lista, sett á ís. Þungt yfir Austfirðingum Klukkan tvö í gær voru viðbragðsaðilar á Austfjörðum kallaðir út vegna alvarlegs bílslyss á heiðinni þar sem tveir bílar skullu saman. Í öðrum bílanna voru Íslendingar að sögn Kristjáns Ólafs Guðnasonar, yfirlögregluþjónst, en erlendir ferðamenn í hinum. Átta voru í bílunum og lést einn. Kristján vildi ekki veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þung hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ segir Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar. Villandi málflutningur Á kynningarfundi ríkisstjórnarinnar fyrir nýja samgönguáætlun í gær sögðu ráðherrar að Fjarðarheiði eins og hún er núna sé hringtenging fyrir Austfirðinga og að göng yrðu afskaplega dýr. „Í dag er mér það bara efst í huga hvort vegir séu svo dýrir að mannslíf megi sín lítils. Með þeirri tillögu að jarðgöngum sem nú liggur fyrir að snúi að jarðgangnaleiðinni á Austurlandi er verið að beina meiri umferð inn á Fjarðarheiðina. Og þau leyfðu sér í gær að kalla hana hringtengingu. Ég hef kallað það villandi málflutning og ég stend við það. Það er villandi málflutningur.“ Mildi að enginn hafi látist í aurskriðunum Jónína bendir á að yfir veturinn sé Fjarðarheiði lokað í fjölmarga daga vegna vetrarfærðar og þar séu ekki með taldir þeir dagar sem heiðin er erfið yfirferðar. „Hér erum við með snjóflóðahættu öðrum megin í firðinum og aurskriðuhættu hinum megin í firðinum. Það er ekki lengra síðan en árið 2020 sem hér varð aurskriða og það er mildi að við skyldum ekki hafa misst nein mannslíf þá,“ segir Jónína.
Múlaþing Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Samgönguslys Samgönguáætlun Tengdar fréttir Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Íslendingar voru í öðrum bílanna, sem skullu saman á Fjarðarheiði í gær, og erlendir ferðamenn í hinum. Einn lést í slysinu. 4. desember 2025 11:04 Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Jóhann Hjalti Þorsteinsson, varamaður í sveitastjórn Múlaþings og íbúi á Egilsstöðum, segir tíma til kominn að hætta að velta lokunardögum á Fjarðarheiði fyrir sér. Banaslys á heiðinni í gær hafi orðið á degi þar sem heiðin var opin. 4. desember 2025 11:02 Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Ríkisstjórnin er einhuga um að breyta forgangsröðun jarðganga og setja Fljótagöng í fyrsta sæti og hafa þingflokkar stjórnarinnar samþykkt tillöguna. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að Fjarðarheiðargöng hafi ekki verið fjárhagslega forsvaranleg. 3. desember 2025 21:10 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Íslendingar voru í öðrum bílanna, sem skullu saman á Fjarðarheiði í gær, og erlendir ferðamenn í hinum. Einn lést í slysinu. 4. desember 2025 11:04
Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Jóhann Hjalti Þorsteinsson, varamaður í sveitastjórn Múlaþings og íbúi á Egilsstöðum, segir tíma til kominn að hætta að velta lokunardögum á Fjarðarheiði fyrir sér. Banaslys á heiðinni í gær hafi orðið á degi þar sem heiðin var opin. 4. desember 2025 11:02
Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Ríkisstjórnin er einhuga um að breyta forgangsröðun jarðganga og setja Fljótagöng í fyrsta sæti og hafa þingflokkar stjórnarinnar samþykkt tillöguna. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að Fjarðarheiðargöng hafi ekki verið fjárhagslega forsvaranleg. 3. desember 2025 21:10