Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Sindri Sverrisson skrifar 6. desember 2025 17:01 Xavi Simons var frábær fyrir Tottenham í dag. Getty/Eddie Keogh Everton er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir fjóra sigra í síðustu fimm leikjum. Tottenham vann sinn fyrsta sigur í rúman mánuð og Newcastle skellti Burnley. Everton vann Nottingham Forest, 3-0. Heimamenn komust yfir í upphafi leiks með sjálfsmarki Nikola Milenković og í lok fyrri hálfleiks skoraði Frakkinn Thierno Barry langþráð fyrsta mark sitt fyrir bláa liðið. Kiernan Dewsbury-Hall skoraði svo þriðja mark Everton á 80. mínútu og öruggur sigur í höfn. Frank fagnaði gegn sínu gamla liði Thomas Frank stýrði Tottenham til 2-0 sigurs gegn sínum gömlu lærisveinum í Brentford, þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Xavi Simons bjó til fyrra mark leiksins fyrir Richarlison sem skoraði næsta auðveldlega og Simons skoraði svo sjálfur annað markið eftir frábæran sprett frá miðlínu með boltann. Mohammed Kudus virtist hafa skorað þriðja mark Tottenham þegar korter var til leiksloka en það var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Tottenham er í 8. sæti með 22 stig, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sæti. Brentford er í 14. sæti með 19 stig. Newcastle vann tíu leikmenn Burnley Newcastle vann svo Burnley 2-1 þar sem gestirnir náðu að minnka muninn seint í uppbótartíma, manni færri, þegar Zian Flemming skoraði úr víti. Þeir fengu svo reyndar færi til að jafna metin á síðustu sekúndu en nýttu það ekki. Bruno Guimaraes kom Newcastle yfir með marki beint úr hornspyrnu eftir hálftíma leik. Lucas Pires var rekinn af velli undir lok fyrri hálfleiks, fyrir brot á Anthony Elanga sem aftasti maður, og Anthony Gordon skoraði svo úr vítaspyrnu áður en flautað var til hálfleiks. Newcastle er nú með 22 stig í 10. sæti en Burnley áfram næstneðst með aðeins tíu stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Manchester City vann 3-0 sigur á Sunderland á Etihad-vellinum í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. 6. desember 2025 17:00 Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Chelsea varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Bournemouth í dag og er því án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. desember 2025 16:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Everton vann Nottingham Forest, 3-0. Heimamenn komust yfir í upphafi leiks með sjálfsmarki Nikola Milenković og í lok fyrri hálfleiks skoraði Frakkinn Thierno Barry langþráð fyrsta mark sitt fyrir bláa liðið. Kiernan Dewsbury-Hall skoraði svo þriðja mark Everton á 80. mínútu og öruggur sigur í höfn. Frank fagnaði gegn sínu gamla liði Thomas Frank stýrði Tottenham til 2-0 sigurs gegn sínum gömlu lærisveinum í Brentford, þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Xavi Simons bjó til fyrra mark leiksins fyrir Richarlison sem skoraði næsta auðveldlega og Simons skoraði svo sjálfur annað markið eftir frábæran sprett frá miðlínu með boltann. Mohammed Kudus virtist hafa skorað þriðja mark Tottenham þegar korter var til leiksloka en það var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Tottenham er í 8. sæti með 22 stig, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sæti. Brentford er í 14. sæti með 19 stig. Newcastle vann tíu leikmenn Burnley Newcastle vann svo Burnley 2-1 þar sem gestirnir náðu að minnka muninn seint í uppbótartíma, manni færri, þegar Zian Flemming skoraði úr víti. Þeir fengu svo reyndar færi til að jafna metin á síðustu sekúndu en nýttu það ekki. Bruno Guimaraes kom Newcastle yfir með marki beint úr hornspyrnu eftir hálftíma leik. Lucas Pires var rekinn af velli undir lok fyrri hálfleiks, fyrir brot á Anthony Elanga sem aftasti maður, og Anthony Gordon skoraði svo úr vítaspyrnu áður en flautað var til hálfleiks. Newcastle er nú með 22 stig í 10. sæti en Burnley áfram næstneðst með aðeins tíu stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Manchester City vann 3-0 sigur á Sunderland á Etihad-vellinum í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. 6. desember 2025 17:00 Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Chelsea varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Bournemouth í dag og er því án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. desember 2025 16:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Manchester City vann 3-0 sigur á Sunderland á Etihad-vellinum í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. 6. desember 2025 17:00
Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Chelsea varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Bournemouth í dag og er því án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. desember 2025 16:45