Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Agnar Már Másson skrifar 7. desember 2025 09:40 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Fyrrverandi forsetisráðherra fer yfir áföllin og áfallastjórnunina sem einkenndi valdatíð síðustu ríkisstjórnar. Þingmenn takast á um nýja samgönguáætlun. Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna verður krufin til mergjar. Bæjarstjóri Garðabæjar ætlar sér bæði að lækka skatta og auka þjónustu en bæjarfélagið fagnar stórafmæli á næsta ári. Spjallþátturinn Sprengisandur hefst klukkan 10 á Bylgjunni og Kristján Kristjánsson mun stýra þættinum að venju. Þú getur hlustað á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Áföll og áfallastjórnun Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, kemur í þáttinn klukkan 10. Katrín stýrði ríkisstjórn í 7 ár, en á þeim tíma gaus upp Covid, stríð braust út í Úkraínu, eldgos og jarðskjálftar á Suðurnesjum, snjóflóð á Flateyri og Neskaupstað og skriðuföll á Seyðisfirði svo eitthvað sé nefnt. Náttúruhamfarir og heimsfaraldur settu sinn lit á valdatið Katrínar Jakobsdóttur, sem gegndi embætti forsætisráðherra í sjö ár. Vísir/Vilhelm Hjólað í samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar Klukkan 10.30 takast þingmennirnir Ása Berglind Hjálmarsdóttir og Jens Garðar Helgason á um nýja samgönguáætlun sem var kynnt í síðustu viku. Ríkisstjórnin boðar stórsókn en stjórnarandstaðan vill setja áætlunina aftur í vinnslu, hún sé ekki nægileg góð. Þingmennirnir Jens Garðar Helgason (D) og Ása Berglind Hjálmarsdóttir (S).Samsett Mynd Samstaða Vesturlanda Klukkan 11 ræða Jón Ólafsson, prófessor við heimspekideild HÍ og sérfræðingur í málefnum Rússlands, og Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, um samstöðu vesturlanda í Úkraínustríðinu, sem hefur reynst erfið. Davíð Stefánsson formaður Varðbergs og Jón Ólafsson prófessor.Samsett Mynd Nú hafa Bandaríkjamenn gefið út nýja þjóðaröryggisstefnu sem undirstrikar breytingar af þeirra hálfu í varnar og öryggismálum, breytingar sem fela m.a. í sér ríkari viðskiptaáherslur en síður varnarstöðu fyrir vestrænu lýðræði. Rekur þetta enn einn fleyginn í samstarf Evrópu og Bandaríkjanna? Vill bæði lækka skatta og auka þjónustu Almar Guðmundsson, bæjarstjóri í Garðabæ, kemur að lokum um klukkan 11.30 en Garðbæingar ætla sér að lækka skatta á næsta ári þegar bærinn fagnar 50 ára kaupstaðarafmæli, samt er markmiðið að auka þjónustu og velsæld á sama tíma. Almar Guðmundsson er bæjarstjóri Garðabæjar.Vísir/Vilhelm Sprengisandur Alþingi Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2026 Rússland Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Spjallþátturinn Sprengisandur hefst klukkan 10 á Bylgjunni og Kristján Kristjánsson mun stýra þættinum að venju. Þú getur hlustað á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Áföll og áfallastjórnun Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, kemur í þáttinn klukkan 10. Katrín stýrði ríkisstjórn í 7 ár, en á þeim tíma gaus upp Covid, stríð braust út í Úkraínu, eldgos og jarðskjálftar á Suðurnesjum, snjóflóð á Flateyri og Neskaupstað og skriðuföll á Seyðisfirði svo eitthvað sé nefnt. Náttúruhamfarir og heimsfaraldur settu sinn lit á valdatið Katrínar Jakobsdóttur, sem gegndi embætti forsætisráðherra í sjö ár. Vísir/Vilhelm Hjólað í samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar Klukkan 10.30 takast þingmennirnir Ása Berglind Hjálmarsdóttir og Jens Garðar Helgason á um nýja samgönguáætlun sem var kynnt í síðustu viku. Ríkisstjórnin boðar stórsókn en stjórnarandstaðan vill setja áætlunina aftur í vinnslu, hún sé ekki nægileg góð. Þingmennirnir Jens Garðar Helgason (D) og Ása Berglind Hjálmarsdóttir (S).Samsett Mynd Samstaða Vesturlanda Klukkan 11 ræða Jón Ólafsson, prófessor við heimspekideild HÍ og sérfræðingur í málefnum Rússlands, og Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, um samstöðu vesturlanda í Úkraínustríðinu, sem hefur reynst erfið. Davíð Stefánsson formaður Varðbergs og Jón Ólafsson prófessor.Samsett Mynd Nú hafa Bandaríkjamenn gefið út nýja þjóðaröryggisstefnu sem undirstrikar breytingar af þeirra hálfu í varnar og öryggismálum, breytingar sem fela m.a. í sér ríkari viðskiptaáherslur en síður varnarstöðu fyrir vestrænu lýðræði. Rekur þetta enn einn fleyginn í samstarf Evrópu og Bandaríkjanna? Vill bæði lækka skatta og auka þjónustu Almar Guðmundsson, bæjarstjóri í Garðabæ, kemur að lokum um klukkan 11.30 en Garðbæingar ætla sér að lækka skatta á næsta ári þegar bærinn fagnar 50 ára kaupstaðarafmæli, samt er markmiðið að auka þjónustu og velsæld á sama tíma. Almar Guðmundsson er bæjarstjóri Garðabæjar.Vísir/Vilhelm
Sprengisandur Alþingi Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2026 Rússland Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira