Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2025 15:03 Mæðgurnar Kimora Lee Simmons og Aoki Lee Simmons eru góðar vinkonur en Aoki deitaði stuttlega 44 árum eldri mann sem móðir hennar studdi ekki. Vivien Killilea/Getty Images for Teen Vogue Fyrrum fyrirsætan, sjónvarpskonan, tískugúrúinn og athafnakonan Kimora Lee Simmons fékk vægt taugaáfall þegar hún komst að því að 23 ára dóttir hennar væri farin að slá sér upp með 44 árum eldri karlmanni. Simmons ræddi þetta opinskátt í hlaðvarpinu Not skinny but not fat á dögunum. Hún og fyrrum eiginmaður hennar Russell Simmons eiga saman dótturina Aoki Lee Simmons en Aoki átti í stuttu ástarsambandi við veitingastaðaeigandann Vittorio Assaf í fyrra. Assaf er 67 ára gamall og aldursmunurinn hressilegur. Þessi áhyggjufulla móðir segist hafa komist að sambandinu í gegnum fjölmiðla á sama tíma og margir aðrir. „Ég komst að þessu þegar heimurinn komst að þessu. Þannig það var rosalega sjokkerandi. Og þar sem ég hef farið í gegnum örlítið svipaðar aðstæður, verið með mikið eldri manni en samt alls ekki á þessu kaliberi, þá get ég sagt að mér finnst þetta svolítið predator-legt,“ sagði Kimora Lee Simmons hreint út. Glæsilegar mæðgur árið 2023.Vivien Killilea/Getty Images for Teen Vogue Hún segist guðslifandi fegin að sambandið hafi staðið yfir í „einungis augnablik“ en segir sömuleiðis mikilvægt að börn hennar fái að gera sín eigin mistök án þess að hún eða umheimurinn stýri þeim. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Simmons ræddi þetta opinskátt í hlaðvarpinu Not skinny but not fat á dögunum. Hún og fyrrum eiginmaður hennar Russell Simmons eiga saman dótturina Aoki Lee Simmons en Aoki átti í stuttu ástarsambandi við veitingastaðaeigandann Vittorio Assaf í fyrra. Assaf er 67 ára gamall og aldursmunurinn hressilegur. Þessi áhyggjufulla móðir segist hafa komist að sambandinu í gegnum fjölmiðla á sama tíma og margir aðrir. „Ég komst að þessu þegar heimurinn komst að þessu. Þannig það var rosalega sjokkerandi. Og þar sem ég hef farið í gegnum örlítið svipaðar aðstæður, verið með mikið eldri manni en samt alls ekki á þessu kaliberi, þá get ég sagt að mér finnst þetta svolítið predator-legt,“ sagði Kimora Lee Simmons hreint út. Glæsilegar mæðgur árið 2023.Vivien Killilea/Getty Images for Teen Vogue Hún segist guðslifandi fegin að sambandið hafi staðið yfir í „einungis augnablik“ en segir sömuleiðis mikilvægt að börn hennar fái að gera sín eigin mistök án þess að hún eða umheimurinn stýri þeim.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira