Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. desember 2025 20:00 Lauren Sanchéz og Jeff Bezos giftu sig eftirminnilega í Feneyjum. Instagram Ástin blómstraði sem aldrei fyrr í Hollywood á árinu sem er senn að líða og brjálæðislega kostnaðarsöm brúðkaup vöktu athygli á heimsvísu í bland við einlægri athafnir. Hér verður farið yfir nokkur af stærstu stjörnubrúðkaupum ársins. Jeff Bezos og Lauren Sanchéz View this post on Instagram A post shared by Lauren Sánchez Bezos (@laurensanchezbezos) Líklega eitthvert dýrasta brúðkaup sögunnar og sömuleiðis umdeildasta. Amazon auðjöfurinn Bezos gekk að eiga fyrrum fjölmiðlakonuna og nýlegan geimfarann Sanchés við mjög svo hátíðlega athöfn í Feneyjum þar sem hjúin gerðu tilraun til að taka ítalska svæðið alveg yfir við mikil mótmæli innfæddra. Ef einhvern tíma má segja að gestalisti hafi verið stjörnum prýddur þá var það í þessu tilfelli. Stórstjörnur úr tónlist, kvikmyndum, pólítík og raunveruleikasjónvarpi komu þarna saman og má meðal annars nefna Kardashian fjölskylduna, Opruh Winfrey, Leonardo DiCaprio, Usher og svo lengi mætti telja. Talið er að brúðkaupið hafi kostað um sjö milljarða. Demi Lovato og Jordan Lutes View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Poppstjarnan Demi Lovato gekk að eiga sinn heittelskaða Jordan Lutes tónlistarmann við aðeins einlægri athöfn í Santa Barbara en brúðkaupið var engu að síður glæsilegt. Ástin tók yfir í vorblíðunni í Kaliforníu þar sem þau fögnuðu með fjölskyldu og bestu vinum. Lovato klæddist stórglæsilegum brúðarkjól frá Vivienne Westwood og Lutes jakkafötum frá franska tískurisanum Saint Laurent. Selena Gomez og Benny Blanco View this post on Instagram A post shared by Selena Gomez (@selenagomez) Tónlistarkonan fræga Selena Gomez og pródúserinn Benny Blanco giftu sig líka í Santa Barbara umkringd náttúrufegurð í haust. Hjónin klæddust bæði sérsaumuðum klæðum frá tískurisanum Ralph Lauren og gestalistinn var svakalegur þar sem Taylor Swift, Paris Hilton, Ed Sheeran og Steve Martin létu sig ekki vanta. Charli XCX og George Daniel View this post on Instagram A post shared by Charli (@charli_xcx) Poppprinsessan Charli XCX giftist trommaranum og plötusnúðnum George Daniel fyrst við litla athöfn í ráðhúsi í London og svo með glæsilegu teiti í Sikiley. Charli skartaði gegnsæjum hvítum flæðandi kjól frá Danielle Frankel og Daniel sérsaumuðum jakkafötum frá Carter Young. Á gestalista mátti finna nöfn á borð við Troye Sivan, Amelia Dimoldenberg, Devon Lee Carlson, Shygirl, Matty Healy og Gabbriette. Hailee Steinfeld og Josh Allen View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Hollywood bomban, tónlistarkonan og leikkonan Hailee Steinfeld giftist leikstjórnandanum (e. quarterback) og NFL stjörnunni Josh Allen 31. maí í sólríku Kaliforníu. Parið hafði þá verið saman í tvö ár og virðast algjörlega ástfangin upp fyrir haus. Steinfeld skein skært í kjól frá tískuhúsi Tamara Ralph en hún sló nýverið í gegn í kvikmyndinni Sinners. Allen spilar fyrir Buffalo Bills og voru ótal margar stjörnur úr íþróttalífinu vestanhafs meðal gesta. Má þar nefna Spencer Brown og Dawson Knox. Leikarinn fyndni Larry David lét sig ekki heldur vanta. Hollywood Brúðkaup Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Hér verður farið yfir nokkur af stærstu stjörnubrúðkaupum ársins. Jeff Bezos og Lauren Sanchéz View this post on Instagram A post shared by Lauren Sánchez Bezos (@laurensanchezbezos) Líklega eitthvert dýrasta brúðkaup sögunnar og sömuleiðis umdeildasta. Amazon auðjöfurinn Bezos gekk að eiga fyrrum fjölmiðlakonuna og nýlegan geimfarann Sanchés við mjög svo hátíðlega athöfn í Feneyjum þar sem hjúin gerðu tilraun til að taka ítalska svæðið alveg yfir við mikil mótmæli innfæddra. Ef einhvern tíma má segja að gestalisti hafi verið stjörnum prýddur þá var það í þessu tilfelli. Stórstjörnur úr tónlist, kvikmyndum, pólítík og raunveruleikasjónvarpi komu þarna saman og má meðal annars nefna Kardashian fjölskylduna, Opruh Winfrey, Leonardo DiCaprio, Usher og svo lengi mætti telja. Talið er að brúðkaupið hafi kostað um sjö milljarða. Demi Lovato og Jordan Lutes View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Poppstjarnan Demi Lovato gekk að eiga sinn heittelskaða Jordan Lutes tónlistarmann við aðeins einlægri athöfn í Santa Barbara en brúðkaupið var engu að síður glæsilegt. Ástin tók yfir í vorblíðunni í Kaliforníu þar sem þau fögnuðu með fjölskyldu og bestu vinum. Lovato klæddist stórglæsilegum brúðarkjól frá Vivienne Westwood og Lutes jakkafötum frá franska tískurisanum Saint Laurent. Selena Gomez og Benny Blanco View this post on Instagram A post shared by Selena Gomez (@selenagomez) Tónlistarkonan fræga Selena Gomez og pródúserinn Benny Blanco giftu sig líka í Santa Barbara umkringd náttúrufegurð í haust. Hjónin klæddust bæði sérsaumuðum klæðum frá tískurisanum Ralph Lauren og gestalistinn var svakalegur þar sem Taylor Swift, Paris Hilton, Ed Sheeran og Steve Martin létu sig ekki vanta. Charli XCX og George Daniel View this post on Instagram A post shared by Charli (@charli_xcx) Poppprinsessan Charli XCX giftist trommaranum og plötusnúðnum George Daniel fyrst við litla athöfn í ráðhúsi í London og svo með glæsilegu teiti í Sikiley. Charli skartaði gegnsæjum hvítum flæðandi kjól frá Danielle Frankel og Daniel sérsaumuðum jakkafötum frá Carter Young. Á gestalista mátti finna nöfn á borð við Troye Sivan, Amelia Dimoldenberg, Devon Lee Carlson, Shygirl, Matty Healy og Gabbriette. Hailee Steinfeld og Josh Allen View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Hollywood bomban, tónlistarkonan og leikkonan Hailee Steinfeld giftist leikstjórnandanum (e. quarterback) og NFL stjörnunni Josh Allen 31. maí í sólríku Kaliforníu. Parið hafði þá verið saman í tvö ár og virðast algjörlega ástfangin upp fyrir haus. Steinfeld skein skært í kjól frá tískuhúsi Tamara Ralph en hún sló nýverið í gegn í kvikmyndinni Sinners. Allen spilar fyrir Buffalo Bills og voru ótal margar stjörnur úr íþróttalífinu vestanhafs meðal gesta. Má þar nefna Spencer Brown og Dawson Knox. Leikarinn fyndni Larry David lét sig ekki heldur vanta.
Hollywood Brúðkaup Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira