Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2025 16:32 Aryna Sabalenka er á toppi hiemslistans. Getty/Adam Hunger Hvítrússneska tennisstjarnan Aryna Sabalenka, efsta kona heimslistans, óttast ekki að það gæti skaðað orðspor kvennatennissins ef hún tapaði fyrir Ástralanum Nick Kyrgios í „Einvígi kynjanna“ um jólin. Kyrgios er í 672. heimslista karla en Sabalenka hefur ekki áhyggjur af afleiðingum þess ef karlmaður svo neðarlega á heimslista myndi vinna bestu tenniskonuna. „Ég er ekki að setja sjálfa mig í neina hættu. Við erum bara að fara að mætast til gamans og til að spila frábært tennis. Svo kemur bara í ljós hver vinnur,“ sagði hin 27 ára gamla Sabalenka við BBC. „Augljóslega er karlmaðurinn líffræðilega sterkari en konan en þetta snýst ekki um það. Þessi viðburður mun bara hjálpa til við að koma tennis kvenna á enn hærri stall,“ sagði Sabalenka. „Hann getur bara tapað og ég get bara unnið“ Borið hefur á gagnrýni á viðburðinn sem er vissulega í anda leiksins árið 1973, þegar Billie Jean King mætti hinum 55 ára gamla Bobby Riggs, fyrrverandi sigurvegara á risamótum. Riggs hafði sagt að tennis kvenna væri langt frá því að vera eins góður og tennis karla ent apaði svo fyrir King fyrir framan 90 milljónir sjónvarpsáhorfenda. Kyrgios er hins vegar, öfugt við Riggs, enn að spila tennis þó að hann hafi aðeins spilað fimm leiki á þessu ári vegna meiðsla sem hafa sett sinn svip á hans feril. Ástralinn hefur sagt að hann þurfi ekki að reyna hundrað prósent á sig til að vinna. „Þetta verður ekki auðveldur leikur fyrir Nick. Ég mun leggja mig alla fram og sýna að konur eru sterkar, kraftmiklar og skemmtilegar á að horfa. Hann getur bara tapað og ég get bara unnið í þessum aðstæðum,“ sagði Sabalenka. Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Kyrgios er í 672. heimslista karla en Sabalenka hefur ekki áhyggjur af afleiðingum þess ef karlmaður svo neðarlega á heimslista myndi vinna bestu tenniskonuna. „Ég er ekki að setja sjálfa mig í neina hættu. Við erum bara að fara að mætast til gamans og til að spila frábært tennis. Svo kemur bara í ljós hver vinnur,“ sagði hin 27 ára gamla Sabalenka við BBC. „Augljóslega er karlmaðurinn líffræðilega sterkari en konan en þetta snýst ekki um það. Þessi viðburður mun bara hjálpa til við að koma tennis kvenna á enn hærri stall,“ sagði Sabalenka. „Hann getur bara tapað og ég get bara unnið“ Borið hefur á gagnrýni á viðburðinn sem er vissulega í anda leiksins árið 1973, þegar Billie Jean King mætti hinum 55 ára gamla Bobby Riggs, fyrrverandi sigurvegara á risamótum. Riggs hafði sagt að tennis kvenna væri langt frá því að vera eins góður og tennis karla ent apaði svo fyrir King fyrir framan 90 milljónir sjónvarpsáhorfenda. Kyrgios er hins vegar, öfugt við Riggs, enn að spila tennis þó að hann hafi aðeins spilað fimm leiki á þessu ári vegna meiðsla sem hafa sett sinn svip á hans feril. Ástralinn hefur sagt að hann þurfi ekki að reyna hundrað prósent á sig til að vinna. „Þetta verður ekki auðveldur leikur fyrir Nick. Ég mun leggja mig alla fram og sýna að konur eru sterkar, kraftmiklar og skemmtilegar á að horfa. Hann getur bara tapað og ég get bara unnið í þessum aðstæðum,“ sagði Sabalenka.
Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira