„Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 16:32 Lindsey Vonn var heldur betur kát eftir sigurinn í St. Moritz í dag. Getty/Alain Grosclaude Brundrottningin er svo sannarlega snúin aftur og er að vinna heimsbikarmót þótt að hún sé komin á fimmtugsaldurinn. Það styttist í Ólympíuleika og Lindsey Vonn er greinilega klár í baráttuna. Vonn tryggði sér sigur í heimsbikarkeppni í bruni í St. Moritz á föstudag og vann þar með sinn fyrsta sigur í tæp átta ár – og þann fyrsta í endurkomu sinni með títanígræðslur í hægra hné eftir fimm ára hlé frá keppni. Bandaríska skíðakempan tók forystuna með ótrúlegum 1,16 sekúndum á undan Mirjam Puchner frá Austurríki. Það sem var enn magnaðra var að Vonn var 0,61 sekúndu á eftir eftir fyrstu tvær millitímatökurnar. LINDSEY VONN 🇺🇸🔥 IS BACK ON TOP!She claims her first World Cup victory since her big return, delivering a statement performance in St. Moritz, securing the 83rd World Cup victory of her career. ❄️💥🥈 Magdalena Egger 🇦🇹 (+0.98) FIRST PODIUM!🥉 Mirjam Puchner 🇦🇹 (+1.16)… pic.twitter.com/WANtnt9Zia— FIS Alpine (@fisalpine) December 12, 2025 Forysta Vonn minnkaði síðar í 0,98 sekúndur, sem er samt gríðarlegur munur í bruni, þegar hin lítt þekkta Magdalena Egger tók annað sætið af liðsfélaga sínum Puchner. „Þetta var ótrúlegur dagur, ég gæti ekki verið ánægðari, frekar tilfinningaþrungið,“ sagði Vonn við svissneska ríkisútvarpið RTS. „Mér leið vel í sumar en ég var ekki viss um hversu hröð ég væri. Ég held ég viti núna hversu hröð ég er,“ sagði Vonn. Skömmu síðar felldi Vonn tár á verðlaunapallinum á marksvæðinu þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. Þetta var fullkomin byrjun á Ólympíutímabilinu hennar, að ná fyrsta sigri síðan í bruni í mars 2018 í Åre í Svíþjóð. Frábær byrjun Vonn í samstarfi við nýja þjálfarann Aksel Lund Svindal, mikla norska brunhetju sem vann Ólympíugull í Pyeongchang 2018, bendir til þess að stjörnuprýtt samstarf þeirra sé að skila árangri. Lindsey Vonn takes the top step of a World Cup podium for the first time in seven years! 🥇 pic.twitter.com/qrBNiLdnjD— TNT Sports (@tntsports) December 12, 2025 Skíðaíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Vonn tryggði sér sigur í heimsbikarkeppni í bruni í St. Moritz á föstudag og vann þar með sinn fyrsta sigur í tæp átta ár – og þann fyrsta í endurkomu sinni með títanígræðslur í hægra hné eftir fimm ára hlé frá keppni. Bandaríska skíðakempan tók forystuna með ótrúlegum 1,16 sekúndum á undan Mirjam Puchner frá Austurríki. Það sem var enn magnaðra var að Vonn var 0,61 sekúndu á eftir eftir fyrstu tvær millitímatökurnar. LINDSEY VONN 🇺🇸🔥 IS BACK ON TOP!She claims her first World Cup victory since her big return, delivering a statement performance in St. Moritz, securing the 83rd World Cup victory of her career. ❄️💥🥈 Magdalena Egger 🇦🇹 (+0.98) FIRST PODIUM!🥉 Mirjam Puchner 🇦🇹 (+1.16)… pic.twitter.com/WANtnt9Zia— FIS Alpine (@fisalpine) December 12, 2025 Forysta Vonn minnkaði síðar í 0,98 sekúndur, sem er samt gríðarlegur munur í bruni, þegar hin lítt þekkta Magdalena Egger tók annað sætið af liðsfélaga sínum Puchner. „Þetta var ótrúlegur dagur, ég gæti ekki verið ánægðari, frekar tilfinningaþrungið,“ sagði Vonn við svissneska ríkisútvarpið RTS. „Mér leið vel í sumar en ég var ekki viss um hversu hröð ég væri. Ég held ég viti núna hversu hröð ég er,“ sagði Vonn. Skömmu síðar felldi Vonn tár á verðlaunapallinum á marksvæðinu þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. Þetta var fullkomin byrjun á Ólympíutímabilinu hennar, að ná fyrsta sigri síðan í bruni í mars 2018 í Åre í Svíþjóð. Frábær byrjun Vonn í samstarfi við nýja þjálfarann Aksel Lund Svindal, mikla norska brunhetju sem vann Ólympíugull í Pyeongchang 2018, bendir til þess að stjörnuprýtt samstarf þeirra sé að skila árangri. Lindsey Vonn takes the top step of a World Cup podium for the first time in seven years! 🥇 pic.twitter.com/qrBNiLdnjD— TNT Sports (@tntsports) December 12, 2025
Skíðaíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira