Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Lovísa Arnardóttir skrifar 13. desember 2025 20:18 Staðurinn 2Guys á Hlemmi Vísir/Vilhelm Hjalti Vignisson, eigandi veitingastaðarins 2Guys við Hlemm, segist alltaf standa með þeirra ákvörðun starfsfólks síns að neita einstaklingi um þjónustu með hakakross á andlitinu. Starfsmenn veitingastaðarins neituðu að afgreiða manneskju síðasta laugardag sem er með hakakross í andltinu. Annar sem var í för með þessum einstaklingi brást illa við og hrinti niður um 50 glösum og vatnskönnu. Fyrst var fjallað um málið á RÚV í kvöld. „Ég er með fjórtán manns af ólíku þjóðerni í vinnu,“ segir hann og að fyrir sum þeirra hafi hakakrossinn mjög mikla þýðingu. Hann skilji því vel viðbrögð þeirra og standi með þeim. Kærir ekki Hjalti var í sambandi við lögreglu vegna málsins en hefur tekið ákvörðun um að kæra atvikið ekki. Engin slys hafi verið á fólki og tjónið á veitingastaðnum ekki mikið. „Ég get kært þetta en það hefur lítið upp á sig. Ég nennti ekki að standa í því fyrir svona smotterí. Þetta voru einhver glös og maður kaupir bara ný glös,“ segir Hjalti. Staðurinn er við Hlemm og segir Hjalti þetta því miður part af því að vera á þessu svæði. Um árabil hafi fólk sem minna má sín í samfélaginu haldið til þar. Hann segir stöðuna hafa breyst og batnað síðustu ár og þetta breyti því ekki að hann vilji vera þarna með staðinn sinn. „Það hefur dregið úr þessu eftir að svæðið var tekið í gegn. Síðustu þrjú ár hefur verið rosalega breyting á svæðinu til hins betra,“ segir hann. Veitingastaðir Reykjavík Kynþáttafordómar Heilbrigðismál Félagsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Starfsmenn veitingastaðarins neituðu að afgreiða manneskju síðasta laugardag sem er með hakakross í andltinu. Annar sem var í för með þessum einstaklingi brást illa við og hrinti niður um 50 glösum og vatnskönnu. Fyrst var fjallað um málið á RÚV í kvöld. „Ég er með fjórtán manns af ólíku þjóðerni í vinnu,“ segir hann og að fyrir sum þeirra hafi hakakrossinn mjög mikla þýðingu. Hann skilji því vel viðbrögð þeirra og standi með þeim. Kærir ekki Hjalti var í sambandi við lögreglu vegna málsins en hefur tekið ákvörðun um að kæra atvikið ekki. Engin slys hafi verið á fólki og tjónið á veitingastaðnum ekki mikið. „Ég get kært þetta en það hefur lítið upp á sig. Ég nennti ekki að standa í því fyrir svona smotterí. Þetta voru einhver glös og maður kaupir bara ný glös,“ segir Hjalti. Staðurinn er við Hlemm og segir Hjalti þetta því miður part af því að vera á þessu svæði. Um árabil hafi fólk sem minna má sín í samfélaginu haldið til þar. Hann segir stöðuna hafa breyst og batnað síðustu ár og þetta breyti því ekki að hann vilji vera þarna með staðinn sinn. „Það hefur dregið úr þessu eftir að svæðið var tekið í gegn. Síðustu þrjú ár hefur verið rosalega breyting á svæðinu til hins betra,“ segir hann.
Veitingastaðir Reykjavík Kynþáttafordómar Heilbrigðismál Félagsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira