„Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2025 22:45 Aðdáendur Lionels Messi voru búnir að borga vænar upphæðir fyrir miða og voru ekki sáttir við að fá ekki að sjá hann á leikvanginum i Kolkata. Þeir létu reiði sína bitna á leikvanginum sjálfum. EPA/PIYAL ADHIKARY Lionel Messi er mættur til Indlands en ferðin byrjaði ekki vel. Stutt stopp á leikvangi, sem áhorfendur höfðu borgað stórar upphæðir fyrir miða sína, fór mjög illa í marga og þeir hinir sömu létu reiði sína bitna á leikvanginum. Ferð Lionels Messi um Indland hófst á leiðindum þegar aðdáendur rifu upp sæti og köstuðu þeim inn á völlinn eftir stutta heimsókn argentínska framherjans og leikmanns Inter Miami á Salt Lake-leikvanginn í Kolkata. Messi er staddur á Indlandi í ferðalagi þar sem hann mun meðal annars sækja tónleika, fótboltaæfingar fyrir ungt fólk, padel-mót og koma af stað góðgerðarverkefnum á viðburðum í Kolkata, Hyderabad, Mumbai og Delhi. Messi mun einnig vígja tuttugu metra styttu af sér sjálfum standandi með heimsbikarinn. Samkvæmt fréttum í indverskum fjölmiðlum gekk heimsmeistarinn frá 2022 um völlinn á leikvanginum og veifaði til aðdáenda, en var umkringdur stórum hópi fólks og fór aðeins tuttugu mínútum eftir komu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Myndband frá ANI-fréttastöðinni sýndi aðdáendur kasta upprifnum leikvangssætum og öðrum hlutum inn á völlinn og hlaupabrautina á staðnum, þar sem nokkrir sem höfðu klifrað yfir girðingu í kringum leikvöllinn köstuðu hlutum. „Það voru bara leiðtogar og leikarar sem umkringdu Messi. Af hverju var okkur þá boðið?“ sagði aðdáandi á leikvanginum við ANI. „Við borguðum 12.000 rúpíur [100 pund] fyrir miðann en gátum ekki einu sinni séð andlitið á honum.“ Angry fans attending Lionel Messi's tour of India ripped up seats and threw items towards the pitch after his appearance at Kolkata's Salt Lake Stadium. pic.twitter.com/2iNnHRrr7I— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Aðalráðherra Vestur-Bengal-fylkis, Mamata Banerjee, bað Messi afsökunar og fyrirskipaði rannsókn á atvikinu. „Ég er djúpt snortin og hneyksluð á þeirri óstjórn sem varð vitni að í dag á Salt Lake-leikvanginum,“ skrifaði Banerjee, sem var á leið á viðburðinn þegar óeiðirnar brutust út, á X. „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar, sem og alla íþróttaunnendur og aðdáendur hans, á þessu óheppilega atviki. Ég er að skipa rannsóknarnefnd en nefndin mun framkvæma ítarlega rannsókn á atvikinu, finna ábyrgðaraðila og leggja til aðgerðir til að koma í veg fyrir slíka atburði í framtíðinni.“ View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Indland Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira
Ferð Lionels Messi um Indland hófst á leiðindum þegar aðdáendur rifu upp sæti og köstuðu þeim inn á völlinn eftir stutta heimsókn argentínska framherjans og leikmanns Inter Miami á Salt Lake-leikvanginn í Kolkata. Messi er staddur á Indlandi í ferðalagi þar sem hann mun meðal annars sækja tónleika, fótboltaæfingar fyrir ungt fólk, padel-mót og koma af stað góðgerðarverkefnum á viðburðum í Kolkata, Hyderabad, Mumbai og Delhi. Messi mun einnig vígja tuttugu metra styttu af sér sjálfum standandi með heimsbikarinn. Samkvæmt fréttum í indverskum fjölmiðlum gekk heimsmeistarinn frá 2022 um völlinn á leikvanginum og veifaði til aðdáenda, en var umkringdur stórum hópi fólks og fór aðeins tuttugu mínútum eftir komu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Myndband frá ANI-fréttastöðinni sýndi aðdáendur kasta upprifnum leikvangssætum og öðrum hlutum inn á völlinn og hlaupabrautina á staðnum, þar sem nokkrir sem höfðu klifrað yfir girðingu í kringum leikvöllinn köstuðu hlutum. „Það voru bara leiðtogar og leikarar sem umkringdu Messi. Af hverju var okkur þá boðið?“ sagði aðdáandi á leikvanginum við ANI. „Við borguðum 12.000 rúpíur [100 pund] fyrir miðann en gátum ekki einu sinni séð andlitið á honum.“ Angry fans attending Lionel Messi's tour of India ripped up seats and threw items towards the pitch after his appearance at Kolkata's Salt Lake Stadium. pic.twitter.com/2iNnHRrr7I— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Aðalráðherra Vestur-Bengal-fylkis, Mamata Banerjee, bað Messi afsökunar og fyrirskipaði rannsókn á atvikinu. „Ég er djúpt snortin og hneyksluð á þeirri óstjórn sem varð vitni að í dag á Salt Lake-leikvanginum,“ skrifaði Banerjee, sem var á leið á viðburðinn þegar óeiðirnar brutust út, á X. „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar, sem og alla íþróttaunnendur og aðdáendur hans, á þessu óheppilega atviki. Ég er að skipa rannsóknarnefnd en nefndin mun framkvæma ítarlega rannsókn á atvikinu, finna ábyrgðaraðila og leggja til aðgerðir til að koma í veg fyrir slíka atburði í framtíðinni.“ View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Indland Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira