Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 08:32 Ruben Amorim ræðir við Kobbie Mainoo. getty/Ash Donelon Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Amorim hefur notað hinn tvítuga Mainoo afar sparlega á tímabilinu sem hefur farið verulega í taugarnar á mörgum stuðningsmönnum United og fyrrverandi leikmönnum liðsins. Mainoo hefur aðeins byrjað einn leik á tímabilinu, gegn Grimsby Town í deildabikarnum, og mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans hjá United. Amorim segist vera tilbúinn að ræða við Mainoo um möguleikann á að fara á lán og hann vilji fyrst og síðast að leikmennirnir sínir séu ánægðir. „Ef Kobbie kemur og talar við mig, tala ég við hann. Ég ætla ekki að segja hvað ég mun segja við hann en ég verð mjög ánægður ef Kobbie talar við mig um það. Ég vil bara að leikmennirnir mínir séu sáttir og skil að hver þeirra hefur sín markmið,“ sagði Amorim fyrir leikinn gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Pirringur hjálpar engum. En við einbeitum okkur að leiknum og sjáum hvað gerist. Ég hef átt nokkur samtöl við hann, sérstaklega á síðasta ári, og aðra leikmenn en ekki um þetta tiltekna mál. En ég er opinn fyrir samtali.“ Með sigri á Bournemouth á Old Trafford í kvöld kemst United upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur aðeins tapað einum af síðustu níu deildarleikjum sínum. Leikur Manchester United og Bournemouth hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport. Enski boltinn Manchester United Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Sjá meira
Amorim hefur notað hinn tvítuga Mainoo afar sparlega á tímabilinu sem hefur farið verulega í taugarnar á mörgum stuðningsmönnum United og fyrrverandi leikmönnum liðsins. Mainoo hefur aðeins byrjað einn leik á tímabilinu, gegn Grimsby Town í deildabikarnum, og mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans hjá United. Amorim segist vera tilbúinn að ræða við Mainoo um möguleikann á að fara á lán og hann vilji fyrst og síðast að leikmennirnir sínir séu ánægðir. „Ef Kobbie kemur og talar við mig, tala ég við hann. Ég ætla ekki að segja hvað ég mun segja við hann en ég verð mjög ánægður ef Kobbie talar við mig um það. Ég vil bara að leikmennirnir mínir séu sáttir og skil að hver þeirra hefur sín markmið,“ sagði Amorim fyrir leikinn gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Pirringur hjálpar engum. En við einbeitum okkur að leiknum og sjáum hvað gerist. Ég hef átt nokkur samtöl við hann, sérstaklega á síðasta ári, og aðra leikmenn en ekki um þetta tiltekna mál. En ég er opinn fyrir samtali.“ Með sigri á Bournemouth á Old Trafford í kvöld kemst United upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur aðeins tapað einum af síðustu níu deildarleikjum sínum. Leikur Manchester United og Bournemouth hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport.
Enski boltinn Manchester United Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Sjá meira