Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. desember 2025 18:38 Ragnhildur Ásgeirsdóttir er ný framkvæmdastýra Píeta. Ragnhildur Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Píeta samtakanna. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að Ragnhildur hafi síðustu ár starfað sem skrifstofu- og mannauðsstjóri Biskupsstofu. Í tilkynningunni segir að stjórnunarstíll Ragnhildar hafi einkennst af hugmyndafræðinni um þjónandi forystu og hefur hún mikla þekkingu á félagsstarfi og grasrótarhreyfingum, einkum þar sem hún starfaði fyrir KFUM og KFUK og tengd félög. Þá gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra Hins íslenska Biblíufélags um skeið, í kringum 200 ára afmæli félagsins. Ragnhildur starfaði einnig um tíma sem skólastjóri Barnaskólans í Reykjavík og djákni innan Þjóðkirkjunnar. Haft er eftir Ragnhildi í tilkynningu að hún hlakki til að taka við framkvæmdastjórastöðu Píeta samtakanna og vinna með því góða fólki sem þar starfi ásamt öllu því fólki sem leggi hönd á plóg í sjálfboðavinnu fyrir samtökin. ,,Píeta samtökin gegna mjög mikilvægu hlutverki í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sinna viðtölum og stuðningi við fólk um land allt. Samtökin eru tíu ára á næsta ári, þau hafa skapað sér velvild og jákvæðni í þjóðfélaginu sem gott er að byggja á til framtíðar. Það skiptir miklu máli að við stöndum vel að forvörnum hvað varðar sjálfsvíg og að þjóðfélagið allt taki höndum saman um að hlúa að ungu fólki og taka utan um það.‘‘ Í tilkynningunni segir ennfremur að Hjálmar Karlsson formaður Píeta samtakanna auk stjórnar hlakki til að fá reynslumikla manneskju í framkvæmdastjórastöðuna og að sjá samtökin vaxa og dafna undir stjórn Ragnhildar. Á sama tíma hlúa að þeirri kjarnastarfsemi sem er gagnreynd meðferð til þeirra sem eru í sjálfsvígshættu eða með sjálfskaðandi hugsanir ásamt viðtölum og stuðningi við aðstandendur þeirra og fjölskyldur þeirra sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi. Píeta veitir meðferð fyrir fólk með sjálfsvígshugsanir og/eða sjálfsskaða, viðtöl og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst. Þjónustan er fyrir 18 ára og eldri og er gjaldfrjáls. Minnt er á í tilkynningu að hjálparsími Píeta 552 2218 sé ávallt opinn, allan sólahringinn, alla daga ársins. Það sé alltaf von og það sé hjálp að fá. Vistaskipti Félagasamtök Geðheilbrigði Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira
Í tilkynningunni segir að stjórnunarstíll Ragnhildar hafi einkennst af hugmyndafræðinni um þjónandi forystu og hefur hún mikla þekkingu á félagsstarfi og grasrótarhreyfingum, einkum þar sem hún starfaði fyrir KFUM og KFUK og tengd félög. Þá gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra Hins íslenska Biblíufélags um skeið, í kringum 200 ára afmæli félagsins. Ragnhildur starfaði einnig um tíma sem skólastjóri Barnaskólans í Reykjavík og djákni innan Þjóðkirkjunnar. Haft er eftir Ragnhildi í tilkynningu að hún hlakki til að taka við framkvæmdastjórastöðu Píeta samtakanna og vinna með því góða fólki sem þar starfi ásamt öllu því fólki sem leggi hönd á plóg í sjálfboðavinnu fyrir samtökin. ,,Píeta samtökin gegna mjög mikilvægu hlutverki í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sinna viðtölum og stuðningi við fólk um land allt. Samtökin eru tíu ára á næsta ári, þau hafa skapað sér velvild og jákvæðni í þjóðfélaginu sem gott er að byggja á til framtíðar. Það skiptir miklu máli að við stöndum vel að forvörnum hvað varðar sjálfsvíg og að þjóðfélagið allt taki höndum saman um að hlúa að ungu fólki og taka utan um það.‘‘ Í tilkynningunni segir ennfremur að Hjálmar Karlsson formaður Píeta samtakanna auk stjórnar hlakki til að fá reynslumikla manneskju í framkvæmdastjórastöðuna og að sjá samtökin vaxa og dafna undir stjórn Ragnhildar. Á sama tíma hlúa að þeirri kjarnastarfsemi sem er gagnreynd meðferð til þeirra sem eru í sjálfsvígshættu eða með sjálfskaðandi hugsanir ásamt viðtölum og stuðningi við aðstandendur þeirra og fjölskyldur þeirra sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi. Píeta veitir meðferð fyrir fólk með sjálfsvígshugsanir og/eða sjálfsskaða, viðtöl og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst. Þjónustan er fyrir 18 ára og eldri og er gjaldfrjáls. Minnt er á í tilkynningu að hjálparsími Píeta 552 2218 sé ávallt opinn, allan sólahringinn, alla daga ársins. Það sé alltaf von og það sé hjálp að fá.
Vistaskipti Félagasamtök Geðheilbrigði Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira