Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2025 10:02 Roman Abramovich var eigandinn þegar Chelsea vann Meistaradeildina árið 2021 og hér er hann með bikarinn og með Cesar Azpilicueta fyrirliða. Getty/Alex Livesey Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur varað Roman Abramovich við því að tíminn sé að renna út fyrir hann að gefa andvirði sölu Chelsea til Úkraínu. Starmer sagði þingmönnum á miðvikudag að ráðherrar hefðu gefið út leyfi sem heimilar að andvirði sölu Chelsea verði millifært til nýrrar stofnunar fyrir mannúðarmál í Úkraínu. Hann sagði: „Skilaboð mín til Abramovich eru þessi: klukkan tifar.“ „Stattu við skuldbindinguna sem þú gafst og borgaðu núna, og ef þú gerir það ekki erum við reiðubúin að fara fyrir dómstóla svo að hver einasta króna berist þeim sem hafa séð líf sitt í rúst vegna ólöglegs stríðs Pútíns,“ sagði Keir Starmer. BREAKING: Sir Keir Starmer has urged former Chelsea owner Roman Abramovich to transfer £2.5bn from the sale of the club to the Ukraine. pic.twitter.com/5PWRiSPiQI— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2025 Abramovich seldi félagið í maí 2022 eftir að hann var beittur refsiaðgerðum í kjölfar innrásar Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta fyrr á því ári. Auðjöfurinn hafði heitið því að gefa andvirði sölunnar til íbúa Úkraínu, en honum hefur hingað til ekki tekist að ná samkomulagi við ríkisstjórnina um framhaldið og fjármunirnir eru enn frystir. Downingstræti sagði að Abramovich hefði mótmælt kröfu ríkisstjórnarinnar um að peningunum yrði eingöngu varið í Úkraínu. Ákvörðun miðvikudagsins um að veita leyfi fyrir millifærslunni er tilraun til að þvinga Abramovich til að standa við loforð sitt áður en ríkisstjórnin grípur til lagalegra aðgerða. Talið er að ríkisstjórnin búist við því að Abramovich bregðist við á næstu mánuðum, þó að hún virðist ekki hafa sett ákveðinn frest. It’s time for Roman Abramovich to pay up. If he doesn’t, we’re prepared to go to court. pic.twitter.com/S4tfg9BiZ8— Keir Starmer (@Keir_Starmer) December 17, 2025 Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Starmer sagði þingmönnum á miðvikudag að ráðherrar hefðu gefið út leyfi sem heimilar að andvirði sölu Chelsea verði millifært til nýrrar stofnunar fyrir mannúðarmál í Úkraínu. Hann sagði: „Skilaboð mín til Abramovich eru þessi: klukkan tifar.“ „Stattu við skuldbindinguna sem þú gafst og borgaðu núna, og ef þú gerir það ekki erum við reiðubúin að fara fyrir dómstóla svo að hver einasta króna berist þeim sem hafa séð líf sitt í rúst vegna ólöglegs stríðs Pútíns,“ sagði Keir Starmer. BREAKING: Sir Keir Starmer has urged former Chelsea owner Roman Abramovich to transfer £2.5bn from the sale of the club to the Ukraine. pic.twitter.com/5PWRiSPiQI— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2025 Abramovich seldi félagið í maí 2022 eftir að hann var beittur refsiaðgerðum í kjölfar innrásar Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta fyrr á því ári. Auðjöfurinn hafði heitið því að gefa andvirði sölunnar til íbúa Úkraínu, en honum hefur hingað til ekki tekist að ná samkomulagi við ríkisstjórnina um framhaldið og fjármunirnir eru enn frystir. Downingstræti sagði að Abramovich hefði mótmælt kröfu ríkisstjórnarinnar um að peningunum yrði eingöngu varið í Úkraínu. Ákvörðun miðvikudagsins um að veita leyfi fyrir millifærslunni er tilraun til að þvinga Abramovich til að standa við loforð sitt áður en ríkisstjórnin grípur til lagalegra aðgerða. Talið er að ríkisstjórnin búist við því að Abramovich bregðist við á næstu mánuðum, þó að hún virðist ekki hafa sett ákveðinn frest. It’s time for Roman Abramovich to pay up. If he doesn’t, we’re prepared to go to court. pic.twitter.com/S4tfg9BiZ8— Keir Starmer (@Keir_Starmer) December 17, 2025
Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira