Laufey á lista Obama Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. desember 2025 23:52 Laufey er ein þekktasta söngkona Íslands. Samsett Ár hvert birti Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lista yfir tónlist, bækur og kvikmyndir sem stóðu upp á árinu. Lag eftir íslensku tónlistarkonuna Laufey er á listanum í ár. Obama birti listann á samfélagsmiðlunum sínum í dag og er lagið Silver Lining eftir Laufey meðal laga á lagalista fyrrverandi forsetans. Þar má einnig sjá fleiri vinsæl lög líkt og Luther með Kendrick Lamar og SZA, Nice to each other með Olivia Dean, Ordinary með Alex Warren og Sexo, Violencia Y Llantas með Rosalía. Laufey er orðin ein vinsælasta söngkona Íslendinga. Hún er núna á tónleikaferðalagi sem lýkur með tónleikum í Kópavogi. Laufey hefur þegar unnið ein Grammy-verðlaun og er tilnefnd fyrir nýjustu plötuna sína A Matter Of Time. View this post on Instagram A post shared by Barack Obama (@barackobama) Uppáhalds bækur Obama á árinu eru til að mynda Paper Girl eftir Beth MAcy, 1929 eftir Andrew Ross Sorkin og The Look eftir Michelle Obama, eiginkonu hans. Forsetinn tekur vissulega fram að hann sé ekki hlutlaus þegar kemur að ritverkum hennar. Efst á lista yfir uppáhalds kvikmyndirnar er One Battle After Another þar sem Leonardo DiCaprio fer með aðalhlutverk og þar á eftir Sinners. Obama naut þess einnig að horfa á Jay Kelly, The Secret Agent og Hamnet. Laufey Lín Barack Obama Tónlist Bandaríkin Fréttir ársins 2025 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Obama birti listann á samfélagsmiðlunum sínum í dag og er lagið Silver Lining eftir Laufey meðal laga á lagalista fyrrverandi forsetans. Þar má einnig sjá fleiri vinsæl lög líkt og Luther með Kendrick Lamar og SZA, Nice to each other með Olivia Dean, Ordinary með Alex Warren og Sexo, Violencia Y Llantas með Rosalía. Laufey er orðin ein vinsælasta söngkona Íslendinga. Hún er núna á tónleikaferðalagi sem lýkur með tónleikum í Kópavogi. Laufey hefur þegar unnið ein Grammy-verðlaun og er tilnefnd fyrir nýjustu plötuna sína A Matter Of Time. View this post on Instagram A post shared by Barack Obama (@barackobama) Uppáhalds bækur Obama á árinu eru til að mynda Paper Girl eftir Beth MAcy, 1929 eftir Andrew Ross Sorkin og The Look eftir Michelle Obama, eiginkonu hans. Forsetinn tekur vissulega fram að hann sé ekki hlutlaus þegar kemur að ritverkum hennar. Efst á lista yfir uppáhalds kvikmyndirnar er One Battle After Another þar sem Leonardo DiCaprio fer með aðalhlutverk og þar á eftir Sinners. Obama naut þess einnig að horfa á Jay Kelly, The Secret Agent og Hamnet.
Laufey Lín Barack Obama Tónlist Bandaríkin Fréttir ársins 2025 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira