Áfram auknar líkur á eldgosi Lovísa Arnardóttir skrifar 23. desember 2025 11:33 Enn er búist við eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni. Óvissa um tímasetningu hleypur þó á nokkrum mánuðum miðað við hraða kvikusöfnunar. Vísir/Anton Brink Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. Samkvæmt tilkynningu Veðurstofunnar er hleypur óvissa um tímasetningu á eldgosi á nokkrum mánuðum miðað við hraða kvikusöfnunar. Veðurspá á svæðinu næstu daga gerir ráð fyrir áframhaldandi sunnan hvassviðri á Reykjanesskaga með rigningu næstu þrjá sólahringa. Þessi veðurskilyrði eru líkleg til að hafa áhrif á mælingar, sérstaklega hvað varðar skyggni og næmni ljósleiðara, jarðskjálfta- og rauntíma GPS-mælinga. Veðurstofan mun áfram fylgjast náið með þróuninni allan sólahringinn. Í tilkynningu kemur þó fram að mælingar og líkanreikningar bendi til þess að frá mars 2024 hafi það rúmmál kviku sem þarf til að valda kvikuhlaupi eða eldgosi aukist. Magn kviku sem safnast hefur undir Svartsengi milli eldgosa frá þeim tíma hefur verið á bilinu 17–23 milljónir rúmmetrar. Nú hafa rúmlega 18 milljónir rúmmetra bæst við kvikusöfnunarsvæðið frá síðasta eldgosi í júlí. Þá kemur fram að áfram mælist lítil jarðskjálftavirkni á svæðinu, einungis fimm jarðskjálftar hafa mælst síðustu tvær vikur og var stærsti skjálftinn 1,9 að stærð, staðsettur á milli Þorbjörns og Hagafells þann 17. desember. Hættumat Veðurstofunnar er áfram óbreytt og gildir til 6. janúar. Veðurstofan fylgist náið með þróuninni og uppfærir matið ef breytingar verða á virkninni. Eldgos og jarðhræringar Veður Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Kvikusöfnun á Reykjanesskaganum er hæg en stöðug. Á meðan hún heldur áfram þarf að gera ráð fyrir að gjósa muni þar á ný. 10. desember 2025 19:04 Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Grindvíkingar hugsa nú margir um möguleikann á því að flytja aftur heim. Grindavíkurnefndin vinnur að því að kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík og fasteignafélagið Þórkatla vinnur að endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga sem seldu félaginu húsið sitt eftir rýmingu. Veðurstofan hefur spáð eldgosi á næstu vikum en segir óvissu þó hlaupa á mánuðum. 8. desember 2025 06:31 Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar Hundrað og átján dagar eru síðan síðasta eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni lauk. Yfirstandandi goshlé er þar með orðið það lengsta frá því að goshrinan hófst á svæðinu í desember 2023. 2. desember 2025 20:24 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu Veðurstofunnar er hleypur óvissa um tímasetningu á eldgosi á nokkrum mánuðum miðað við hraða kvikusöfnunar. Veðurspá á svæðinu næstu daga gerir ráð fyrir áframhaldandi sunnan hvassviðri á Reykjanesskaga með rigningu næstu þrjá sólahringa. Þessi veðurskilyrði eru líkleg til að hafa áhrif á mælingar, sérstaklega hvað varðar skyggni og næmni ljósleiðara, jarðskjálfta- og rauntíma GPS-mælinga. Veðurstofan mun áfram fylgjast náið með þróuninni allan sólahringinn. Í tilkynningu kemur þó fram að mælingar og líkanreikningar bendi til þess að frá mars 2024 hafi það rúmmál kviku sem þarf til að valda kvikuhlaupi eða eldgosi aukist. Magn kviku sem safnast hefur undir Svartsengi milli eldgosa frá þeim tíma hefur verið á bilinu 17–23 milljónir rúmmetrar. Nú hafa rúmlega 18 milljónir rúmmetra bæst við kvikusöfnunarsvæðið frá síðasta eldgosi í júlí. Þá kemur fram að áfram mælist lítil jarðskjálftavirkni á svæðinu, einungis fimm jarðskjálftar hafa mælst síðustu tvær vikur og var stærsti skjálftinn 1,9 að stærð, staðsettur á milli Þorbjörns og Hagafells þann 17. desember. Hættumat Veðurstofunnar er áfram óbreytt og gildir til 6. janúar. Veðurstofan fylgist náið með þróuninni og uppfærir matið ef breytingar verða á virkninni.
Eldgos og jarðhræringar Veður Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Kvikusöfnun á Reykjanesskaganum er hæg en stöðug. Á meðan hún heldur áfram þarf að gera ráð fyrir að gjósa muni þar á ný. 10. desember 2025 19:04 Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Grindvíkingar hugsa nú margir um möguleikann á því að flytja aftur heim. Grindavíkurnefndin vinnur að því að kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík og fasteignafélagið Þórkatla vinnur að endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga sem seldu félaginu húsið sitt eftir rýmingu. Veðurstofan hefur spáð eldgosi á næstu vikum en segir óvissu þó hlaupa á mánuðum. 8. desember 2025 06:31 Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar Hundrað og átján dagar eru síðan síðasta eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni lauk. Yfirstandandi goshlé er þar með orðið það lengsta frá því að goshrinan hófst á svæðinu í desember 2023. 2. desember 2025 20:24 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ Sjá meira
Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Kvikusöfnun á Reykjanesskaganum er hæg en stöðug. Á meðan hún heldur áfram þarf að gera ráð fyrir að gjósa muni þar á ný. 10. desember 2025 19:04
Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Grindvíkingar hugsa nú margir um möguleikann á því að flytja aftur heim. Grindavíkurnefndin vinnur að því að kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík og fasteignafélagið Þórkatla vinnur að endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga sem seldu félaginu húsið sitt eftir rýmingu. Veðurstofan hefur spáð eldgosi á næstu vikum en segir óvissu þó hlaupa á mánuðum. 8. desember 2025 06:31
Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar Hundrað og átján dagar eru síðan síðasta eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni lauk. Yfirstandandi goshlé er þar með orðið það lengsta frá því að goshrinan hófst á svæðinu í desember 2023. 2. desember 2025 20:24