Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2025 20:02 Guðrún minnir fólk á að kærleikur vinni vel gegn streitu. Streita, pirringur og reiði hefur gert vart við sig í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í aðdraganda jóla og dæmi eru um að menn hafi sent hvor öðrum puttann. Sálfræðingur segir nokkur ráð vera til gegn jólastressinu. Nú er örstutt í jól, umferðin er þung og þráðurinn hann getur verið ansi stuttur. Og dæmi um það mátti sjá á Miklubraut fyrir tveimur dögum síðan þegar ökumaður ætlaði að koma sér fram fyrir langa bílaröð en annar ökumaður hélt nú ekki og sendi viðkomandi fingurinn. Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur, segir augljóst að jólin feli í sér mikið álag fyrir flesta og það nái gjarnan hámarki á Þorláksmessu. „Við verðum auðvitað bara stressaðri þegar álagið er of mikið og það eru bara líffræðileg viðbrögð að við erum þá með styttri þráð.“ Ekki farið varhluta af streitunni Lögregla hefur ekki farið varhluta af streitunni sem birtist gjarnan í reiði ökumanna og hefur í samtali við fréttastofu biðlað til allra vegfarenda um að sýna hvor öðrum tillitssemi. Guðrún segir ýmis ráð gegn streitunni yfir jólahátíðina. „Að huga svolítið vel að streitustjórnun. Þá reynum við að draga úr streituvöldum með því til dæmis að eyða ekki orku í það sem við höfum ekki stjórn á, eins og umferðinni, eins og veðrinu og mörgu öðru sem er að gerast í lífinu.“ „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“ Þannig sé hægt að styrkja streituvarnir og það sé hægt með ýmsu móti. „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“ Jól Geðheilbrigði Umferð Verslun Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Nú er örstutt í jól, umferðin er þung og þráðurinn hann getur verið ansi stuttur. Og dæmi um það mátti sjá á Miklubraut fyrir tveimur dögum síðan þegar ökumaður ætlaði að koma sér fram fyrir langa bílaröð en annar ökumaður hélt nú ekki og sendi viðkomandi fingurinn. Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur, segir augljóst að jólin feli í sér mikið álag fyrir flesta og það nái gjarnan hámarki á Þorláksmessu. „Við verðum auðvitað bara stressaðri þegar álagið er of mikið og það eru bara líffræðileg viðbrögð að við erum þá með styttri þráð.“ Ekki farið varhluta af streitunni Lögregla hefur ekki farið varhluta af streitunni sem birtist gjarnan í reiði ökumanna og hefur í samtali við fréttastofu biðlað til allra vegfarenda um að sýna hvor öðrum tillitssemi. Guðrún segir ýmis ráð gegn streitunni yfir jólahátíðina. „Að huga svolítið vel að streitustjórnun. Þá reynum við að draga úr streituvöldum með því til dæmis að eyða ekki orku í það sem við höfum ekki stjórn á, eins og umferðinni, eins og veðrinu og mörgu öðru sem er að gerast í lífinu.“ „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“ Þannig sé hægt að styrkja streituvarnir og það sé hægt með ýmsu móti. „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“
Jól Geðheilbrigði Umferð Verslun Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira