Enski boltinn

Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo?

Valur Páll Eiríksson skrifar
Semenyo er einn heitasti bitinn á markaðnum, og ekki að ástæðulausu, líkt og sjá má að neðan.
Semenyo er einn heitasti bitinn á markaðnum, og ekki að ástæðulausu, líkt og sjá má að neðan. Robin Jones - AFC Bournemouth/AFC Bournemouth via Getty Images

Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur.

Tíðindi bárust af því í gær að Chelsea hefði spurst fyrir um kantmanninn en Manchester-liðin City og United eru áhugasöm, líkt og Englandsmeistarar Liverpool.

Klippa: Öll mörk og stoðsendingar Semenyo

Chelsea dró áhuga sinn fljótt til baka eftir viðræður við Bournemouth í gær og blaðamaðurinn David Ornstein sagði frá því að Semenyo væri spenntastur fyrir því að fara til Manchester City en Liverpool leiddi kapphlaupið lengi vel en áhuginn úr Bítlaborginni á að hafa kólnað.

Semenyo hefur farið mikinn í vetur og lagt bæði mörk og stoðsendingar á borð.

Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman öll mörk og stoðsendingar kappans í vetur en þau má sjá í spilaranum.

Enski boltinn yfir hátíðarnar

Föstudagur 26. desember

  • 19:40 Manchester United – Newcastle (Sýn Sport)

Laugardagur 27. desember

  • 12:10 Nottingham Forest – Manchester City (Sýn Sport)
  • 14:40 Doc Zone (Sýn Sport)
  • 14:40 Liverpool – Wolves (Sýn Sport 2)
  • 14:40 Arsenal – Brighton (Sýn Sport 3)
  • 14:40 Brentford – Bournemouth (Sýn Sport 4)
  • 14:50 West Ham – Fulham (Sýn Sport 5)
  • 14:50 Burnley – Everton (Sýn Sport 6)
  • 17:05 Laugardagsmörkin (Sýn Sport)
  • 17:20 Chelsea – Aston Villa (Sýn Sport)

Sunnudagur 28. desember

  • 13:40 Sunderland – Leeds (Sýn Sport)
  • 16:10 Crystal Palace – Tottenham (Sýn Sport)
  • 18:35 Sunnudagsmessan (Sýn Sport)

Mánudagur 29. desember

  • 21:00 VARsjáin (Sýn Sport)

Þriðjudagur 30. desember

  • 19:15 Doc Zone (Sýn Sport)
  • 19:15 Chelsea – Bournemouth (Sýn Sport 4)
  • 19:15 Nottingham Forest – Everton (Sýn Sport 5)
  • 19:20 Burnley – Newcastle (Sýn Sport 6)
  • 19:20 West Ham – Brighton (Sýn Sport Ísland 2)
  • 19:55 Manchester United – Wolves (Sýn Sport 2)
  • 19:55 Arsenal – Aston Villa (Sýn Sport 3)
  • 22:25 Þriðjudagsmörkin (Sýn Sport 2)

Fimmtudagur 1. janúar

  • 17:10 Liverpool – Leeds (Sýn Sport)
  • 17:10 Crystal Palace – Fulham
  • 19:40 Brentford – Tottenham
  • 19:40 Sunderland – Manchester City

Tengdar fréttir

Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City

Antoine Semenyo hefur verið afar eftirsóttur og nú er allt útlit fyrir að hann endi sem leikmaður Manchester City í janúar, samkvæmt helstu félagaskiptafréttamönnum fótboltans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×