Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Boði Logason skrifar 29. desember 2025 13:01 Það var mikil stemning í Kryddsíldinni í fyrra. Vísir/Hulda Margrét Það styttist óðum í hina árlegu Kryddsíld á gamlársdag þangað sem formenn flokkanna á Alþingi mæta til að gera upp árið. Þátturinn er í beinni útsendingu á Sýn klukkan 14 og aðgengilegur öllum landsmönnum. Um er að ræða 35 ára afmæli þáttarins í sjónvarpi. Stiklan fyrir þáttinn í ár er komin í birtingu og má sjá neðst í fréttinni. Í síðustu Kryddsíld var nýbúið að mynda ríkisstjórn og mikil hveitibrauðsstemning yfir Valkyrjunum svonefndu. Ári síðar er tímabært að taka stöðuna, hvað gekk vel, hvað gekk illa og hvað ber nýtt ár í skauti sér á sviði stjórnmálanna? Gera má ráð fyrir að fulltrúar stjórnarandstöðunnar hafi ýmislegt um það allt saman að segja. Kryddsíldina frá í fyrra má sjá í heild sinni að neðan. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, þreytir frumraun sína í Kryddsíld en óhætt er að segja að Bjarni Benediktsson, forveri hennar, hafi farið mikinn í Kryddsíldinni í fyrra. Nokkrum dögum síðar tilkynnti hann um brotthvarf sitt af Alþingi. Bjarni Ben fagnaði innilega niðurstöðu könnunar sem sagt var frá í fyrra. Brakandi fersk skoðanakönnun frá Maskínu verður kunngjörð, hulunni verður svipt af vali fréttastofunnar á manni ársins og vandræðagangur ársins verður gerður upp með skemmtilegum hætti og lifandi flutningi. Að neðan má kíkja á bak við tjöldin í Kryddsíldinni í fyrra. Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri og Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri stýra umræðum en gestgjafi hans er sem fyrr Telma Tómasson. Almenningur getur tekið þátt í umræðunni með færslum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #kryddsíld. Inga Sæland og Sigmundur Davíð voru í banastuði í fyrra og Inga hnyklaði vöðvana. Í brakandi ferskri stiklu fyrir þáttinn má sjá þau Jóa og Kiddý, bryta þáttarins, undirbúa veisluna og vinna í boðskortum til formannanna. En engar áhyggjur, þér er líka boðið! Stikluna má sjá hér að neðan. Í Íslandi í dag í kvöld verður rætt við nokkra fastagesti í gegnum tíðina og þau velja sínar uppáhaldsminningar úr þættinum sem skipar fastan sess á mörgum heimilum landsins á gamlársdag. Kryddsíld Bíó og sjónvarp Sýn Áramót Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira
Í síðustu Kryddsíld var nýbúið að mynda ríkisstjórn og mikil hveitibrauðsstemning yfir Valkyrjunum svonefndu. Ári síðar er tímabært að taka stöðuna, hvað gekk vel, hvað gekk illa og hvað ber nýtt ár í skauti sér á sviði stjórnmálanna? Gera má ráð fyrir að fulltrúar stjórnarandstöðunnar hafi ýmislegt um það allt saman að segja. Kryddsíldina frá í fyrra má sjá í heild sinni að neðan. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, þreytir frumraun sína í Kryddsíld en óhætt er að segja að Bjarni Benediktsson, forveri hennar, hafi farið mikinn í Kryddsíldinni í fyrra. Nokkrum dögum síðar tilkynnti hann um brotthvarf sitt af Alþingi. Bjarni Ben fagnaði innilega niðurstöðu könnunar sem sagt var frá í fyrra. Brakandi fersk skoðanakönnun frá Maskínu verður kunngjörð, hulunni verður svipt af vali fréttastofunnar á manni ársins og vandræðagangur ársins verður gerður upp með skemmtilegum hætti og lifandi flutningi. Að neðan má kíkja á bak við tjöldin í Kryddsíldinni í fyrra. Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri og Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri stýra umræðum en gestgjafi hans er sem fyrr Telma Tómasson. Almenningur getur tekið þátt í umræðunni með færslum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #kryddsíld. Inga Sæland og Sigmundur Davíð voru í banastuði í fyrra og Inga hnyklaði vöðvana. Í brakandi ferskri stiklu fyrir þáttinn má sjá þau Jóa og Kiddý, bryta þáttarins, undirbúa veisluna og vinna í boðskortum til formannanna. En engar áhyggjur, þér er líka boðið! Stikluna má sjá hér að neðan. Í Íslandi í dag í kvöld verður rætt við nokkra fastagesti í gegnum tíðina og þau velja sínar uppáhaldsminningar úr þættinum sem skipar fastan sess á mörgum heimilum landsins á gamlársdag.
Kryddsíld Bíó og sjónvarp Sýn Áramót Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira