Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2025 11:34 Hafþór Freyr og Snæbjörg Lóa eru kampakát með tíðindin. Aðsend Hinn tólf ára gamli Hafþór Freyr Jóhannsson er maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar. Hann bjargaði tveggja ára systur sinni frá drukkun þegar hún féll af bryggju um verslunarmannahelgina. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. Um tvö þúsund tilnefningar bárust Vísi fyrr í mánuðinum og nokkur fjöldi til viðbótar í símatíma Reykjavík síðdegis. Sjá einnig: Þau eru tilnefnd sem maður ársins Hafþór Freyr, þá ellefu ára gamall, var ásamt móður sinni og tveggja ára systur á veitingastaðnum Beituskúrnum á Neskaupstað þegar hann horfði á eftir systur sinni, Snæbjörgu Lóu, detta fram af bryggjunni á staðnum og ofan í sjó. Hann stökk á eftir systur sinni, synti með hana upp að bryggjunni og kom henni til bjargar. Stoltur af sér Hafþór Freyr og móðir hans, Linda María Emilsdóttir, röktu söguna við þáttastjórnendur í Reykjavík árdegis þegar niðurstöðurnar höfðu verið kunngjörðar. Björgunin átti sér stað á sunnudegi verslunarmannahelgarinnar þegar Linda var að panta mat á þéttsetnum veitingastaðnum. Á meðan leit Hafþór eftir systur sinni. „Svo kom hún til mín hlaupandi við og sagði: Reyndu bara að ná mér! Eða eitthvað svoleiðis, og bara hljóp út í sjó, datt einhvern veginn. Ég varð ótrúlega hræddur, ég veit ekki hvað gerðist en allt í einu bara kallaði ég á einhvern og hoppaði þá út í sjó,“ útskýrir Hafþór Freyr. Hann segist hafa brugðið mjög mikið. „Svo máði ég henni og þá kom fullt af fólki út á bryggjuna. Ég synti með hana í land og þá komu einhverjir og tóku á móti henni og gáfu henni teppi.“ Hafþór segir þau hafa verið í sjónum í um eina til tvær mínútur. Aðspurður segir hann ekki óþægilegt að tala um atburðinn eftir á. „Mér finnst allt í lagi að tala um þetta. Ég er bara stoltur að hafa náð að bjarga henni.“ Linda María kveðst stolt af syninum fyrir að hafa brugðist skjótt og vel við. „Það er bara ótrúlegt að svona, ungi strákur hafi. bara sýnt svona mikið snarræði, fattað að bregðast svona við og kalla á hjálp og hann hefði ekki getað gert það neitt betur.“ Fyrri verðlaunahafar: 2009 Edda Heiðrún Backman 2010 Þórður Guðnason 2011 Mugison 2012 Eiríkur Ingi Jóhannsson 2013 Heilbrigðisstarfsmaðurinn 2014 Tómas Guðbjartsson 2015 Þröstur Leó Gunnarsson 2016 Karlalandsliðið í knattspyrnu 2017 Grímur Grímsson 2018 Bára Halldórsdóttir 2019 Björgunarsveitarmaðurinn 2020 Heilbrigðisstarfsmaðurinn 2021 Guðmundur Felix Grétarsson 2022 Haraldur Ingi Þorleifsson 2023 Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík 2024 Varnargarðsmenn við Grindavík Bylgjan Fréttir ársins 2025 Reykjavík síðdegis Áramót Góðverk Fjarðabyggð Tengdar fréttir Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Varnargarðsmenn við Grindavík hlutu afgerandi kosningu í vali á manni ársins á Vísi og Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31. desember 2024 11:33 Fannar bæjarstjóri maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík er maður ársins 2023 mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31. desember 2023 11:31 Haraldur maður ársins hjá lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar Haraldur Ingi Þorleifsson er maður ársins 2022 að mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31. desember 2022 11:36 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. Um tvö þúsund tilnefningar bárust Vísi fyrr í mánuðinum og nokkur fjöldi til viðbótar í símatíma Reykjavík síðdegis. Sjá einnig: Þau eru tilnefnd sem maður ársins Hafþór Freyr, þá ellefu ára gamall, var ásamt móður sinni og tveggja ára systur á veitingastaðnum Beituskúrnum á Neskaupstað þegar hann horfði á eftir systur sinni, Snæbjörgu Lóu, detta fram af bryggjunni á staðnum og ofan í sjó. Hann stökk á eftir systur sinni, synti með hana upp að bryggjunni og kom henni til bjargar. Stoltur af sér Hafþór Freyr og móðir hans, Linda María Emilsdóttir, röktu söguna við þáttastjórnendur í Reykjavík árdegis þegar niðurstöðurnar höfðu verið kunngjörðar. Björgunin átti sér stað á sunnudegi verslunarmannahelgarinnar þegar Linda var að panta mat á þéttsetnum veitingastaðnum. Á meðan leit Hafþór eftir systur sinni. „Svo kom hún til mín hlaupandi við og sagði: Reyndu bara að ná mér! Eða eitthvað svoleiðis, og bara hljóp út í sjó, datt einhvern veginn. Ég varð ótrúlega hræddur, ég veit ekki hvað gerðist en allt í einu bara kallaði ég á einhvern og hoppaði þá út í sjó,“ útskýrir Hafþór Freyr. Hann segist hafa brugðið mjög mikið. „Svo máði ég henni og þá kom fullt af fólki út á bryggjuna. Ég synti með hana í land og þá komu einhverjir og tóku á móti henni og gáfu henni teppi.“ Hafþór segir þau hafa verið í sjónum í um eina til tvær mínútur. Aðspurður segir hann ekki óþægilegt að tala um atburðinn eftir á. „Mér finnst allt í lagi að tala um þetta. Ég er bara stoltur að hafa náð að bjarga henni.“ Linda María kveðst stolt af syninum fyrir að hafa brugðist skjótt og vel við. „Það er bara ótrúlegt að svona, ungi strákur hafi. bara sýnt svona mikið snarræði, fattað að bregðast svona við og kalla á hjálp og hann hefði ekki getað gert það neitt betur.“ Fyrri verðlaunahafar: 2009 Edda Heiðrún Backman 2010 Þórður Guðnason 2011 Mugison 2012 Eiríkur Ingi Jóhannsson 2013 Heilbrigðisstarfsmaðurinn 2014 Tómas Guðbjartsson 2015 Þröstur Leó Gunnarsson 2016 Karlalandsliðið í knattspyrnu 2017 Grímur Grímsson 2018 Bára Halldórsdóttir 2019 Björgunarsveitarmaðurinn 2020 Heilbrigðisstarfsmaðurinn 2021 Guðmundur Felix Grétarsson 2022 Haraldur Ingi Þorleifsson 2023 Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík 2024 Varnargarðsmenn við Grindavík
Bylgjan Fréttir ársins 2025 Reykjavík síðdegis Áramót Góðverk Fjarðabyggð Tengdar fréttir Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Varnargarðsmenn við Grindavík hlutu afgerandi kosningu í vali á manni ársins á Vísi og Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31. desember 2024 11:33 Fannar bæjarstjóri maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík er maður ársins 2023 mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31. desember 2023 11:31 Haraldur maður ársins hjá lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar Haraldur Ingi Þorleifsson er maður ársins 2022 að mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31. desember 2022 11:36 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Varnargarðsmenn við Grindavík hlutu afgerandi kosningu í vali á manni ársins á Vísi og Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31. desember 2024 11:33
Fannar bæjarstjóri maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík er maður ársins 2023 mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31. desember 2023 11:31
Haraldur maður ársins hjá lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar Haraldur Ingi Þorleifsson er maður ársins 2022 að mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31. desember 2022 11:36