Njarðvík bikarmeistari í annað sinn

Stóri bikardagurinn var í körfuboltanum í dag. Konurnar riðu á vaðið þar sem Njarðvík varð bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn. Spennan var mikil í Reykjanesslag um titilinn.

47
02:20

Vinsælt í flokknum Körfubolti