Einkalífið - Björn Stefánsson

Björn, eða Bjössi í Mínus eins og hann er iðulega kallaður, er gestur í nýjasta þætti Einkalífsins þar sem hann tjáir sig einlægt um lífið og tilveruna. Hann skaust fyrst upp á sjónarsviðið 18 ára gamall sem reiði og óttalausi tommuleikarinn í Mínus en er í dag þriggja barna faðir, fastráðinn leikari í Borgarleikhúsinu og hefur slegið í gegn í hverri sýningunni á fætur annarri.

15250
49:15

Vinsælt í flokknum Einkalífið