Fyrsti leikdagur á EM

Ísland hefur vegferð sína á EM í fótbolta í Sviss í dag þegar að liðið mætir Finnlandi í fyrsta leik mótsins á Stockhorn Arena í Thun. Íþróttafréttamennirnir Aron Guðmundsson og Sindri Sverrisson eru, ásamt Antoni Brink tökumanni, úti í Sviss að fylgja liðinu eftir og í innslaginu hér fyrir neðan hita þeir rækilega upp fyrir leik dagsins.

690
08:46

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta