Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM

Landslið Íslands í áhaldafimleikum eru á leiðinni á heimsmeistaramót í Indónesíu. Hópurinn ferðast út eftir helgi en tók lokarennsli hér á landi í dag og Ágúst Orri leit þar við.

21
02:20

Vinsælt í flokknum Sport