Bylgjan órafmögnuð - Ellen Kristjánsdóttir

Ellen Kristjánsdóttir kemur fram ásamt fjölskyldu sinni og flytur sín þekktustu lög. Hluti af tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Valdís Eiríksdóttir er kynnir. Með Ellen koma fram Eyþór Gunnarsson, Sigríður Eyþórsdóttir, Elísabet Eyþórsdóttir, Elín Eyþórsdóttir og Eyþór Ingi Eyþórsson.

8889
58:38

Vinsælt í flokknum Bylgjan órafmögnuð