Ekki par sáttur með vinnubrögð Heimis

Stephen Bradley, þjálfari Shamrock Rovers, spurður út í Heimi Hallgrímsson og hugmyndir hans með írska landsliðið á blaðamannafundi fyrir leik gegn Breiðabliki í dag. Bradley er ekki par sáttur með það hvernig Heimir viðraði hugmynd sína í fjölmiðlum

4504
00:35

Vinsælt í flokknum Fótbolti