Enska augnablikið: Di Canio hrindir dómara
Ítalinn Paolo Di Canio var illa fyrir kallaður í leik við Arsenal með Sheffield Wednesday leiktíðina 1998-99. Rikki G dýrkaði Ítalann en gleymir seint þegar hann hagaði sér með óæskilegum hætti og hrinti dómara leiksins.