Fylltu í eyðurnar: Hver á að taka við Manchester United?

Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni á Sýn Sport var farið í reglulegan dagskrárlið sem nefnist Fylltu í eyðurnar. Þau Bjarni Guðjónsson og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir áttu til að mynda að spá fyrir því hvaða maður yrði næsti stjóri Manchester United, þar sem Michael Carrick var aðeins ráðinn til bráðabirgða á dögunum og út núverandi tímabil.

116
04:20

Næst í spilun: Enski boltinn

Vinsælt í flokknum Enski boltinn