Ísland í dag - Hrottalegt heimilisofbeldi

Eftir að hafa verið misnotuð bæði andlega og líkamlega í tvö ár fékk hún nóg og segir sögu sína í þeirri von um að hjálpa konum í sömu stöðu. Soffía Dröfn líkir dögunum í sambandinu við fangelsisvist og hún hafi verið innilokuð og hafi ekki geta kallað á hjálp vegna hræðslu, hún var orðin hliðarútgáfa af sjálfri sér og var farin að trúa því að hún ætti ekki betra skilið.

31094
11:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag