Vongóður um að meirihlutaviðræðum ljúki í vikunni

Oddviti Pírata segist vongóður um að meirihlutaviðræðum síðustu daga verði lokið í þessari viku. Stólar og embætti hafi lítið verið rædd.

54
02:50

Vinsælt í flokknum Fréttir