Betra heilsulæsi minnkar álag á heilbrigðiskerfið
Brynja Ingadóttir, prófessor við ljósmóður- og hjúkrunarfræðideild og sérfræðingur í hjúkrun á Landspítala og Helga Dagný Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri Icepharma Velferð, ræddu við okkur um heilsulæsi.