Stórt skref fyrir íslenska bardagamenn að geta barist heima
Þeir Nonni og Birkir, mennirnir á bakvið hlaðvarpið Fimmtu Lotuna og mmafrettir.is, mættu til Tomma í morgun og fóru yfir frábært bardagakvöld sem fór fram á Ásbrú um helgina.
Þeir Nonni og Birkir, mennirnir á bakvið hlaðvarpið Fimmtu Lotuna og mmafrettir.is, mættu til Tomma í morgun og fóru yfir frábært bardagakvöld sem fór fram á Ásbrú um helgina.