Glæsilegt knatthús Hauka
„Þessu fylgja fullt af tækifærum, þetta er bylting,“ segir formaður knattspyrnudeildar Hauka um nýtt knatthús sem styttist í að verði tekið til notkunar.
„Þessu fylgja fullt af tækifærum, þetta er bylting,“ segir formaður knattspyrnudeildar Hauka um nýtt knatthús sem styttist í að verði tekið til notkunar.