Höfrungar og háhyrningar að leik á Tenerife
Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður skellti sér á háhyrninga- og höfrungasýningu Loro Park á Tenerife. Þar er eins gott að vera vel klæddur því það skemmtilegasta sem háhyrningarnir gera er að skvetta vatni á áhorfendur.