Hnúfubakur skýtur upp höfði við Hólamvíkurhöfn

Júlíus Garðar Þorvaldsson varð var við nokkra hvali á sundi í Hólmavík og þegar hann ók fram að höfn skaut einn þeirra upp höfði aðeins nokkrum metrum frá Júlíusi. Honum segist ekki hafa brugðið enda öllu vanur en hann hefur aldrei séð hval synda svo nálægt höfninni.

4389
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir