Brotthvarf WOW hefur áhrif á útflutningsfyrirtækin

Brotthvarf WOW air af markaði getur haft neikvæð áhrif á útflutningsfyrirtæki sem hafa reitt sig á fraktflutninga hjá flugfélaginu. Sölustjóri hjá fiskútflutningsfyrirtæki segist vona að áhrifin vari aðeins til skamms tíma.

22
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir