Deilt um áhættu af sjókvíaeldi

Elvar Friðriksson, framkvæmdastjóri Verndarsjóðs villtra laxa og Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri Arctic Fish. Elvar og Daníel ræða sjókvíaeldi í ljósi nýrra frétta af eldislaxi sem fundist hefur í Haukadalsá. Laxarnir hafa reynst mun færri en ætlað var í fyrstu en veiðimenn telja engu að síður sjókvíaeldið stórkostlega varasamt fyrir lífríkið.

123
22:04

Vinsælt í flokknum Sprengisandur