Frændurnir ljúka keppni eftir sólarhring

Frændurnir Sindri Hafþórsson og Ólafur Elínarson hafa lokið keppni eftir sólarhring en þeir segjast vera alvanir að hanga saman í blautum hlaupafötum. Það geri þá bara nánari.

835
01:47

Vinsælt í flokknum Bakgarður 101