Kominn í land eftir 115 daga sundferð um Ísland og vill fá sér lakkrís

Ross Edgley lauk hringferð sinni um landið í Nauthólsvík í dag, 115 dögum eftir að sundið hófst. Hann var meyr og þakklátur fyrir stuðning og hjálpsemi Íslendinga á leiðinni.

1467
05:36

Vinsælt í flokknum Fréttir