Tölum um tilfinningar

Atferlisfræðingur, sem segir tilfinningar eldmóð allra, telur fyrirtæki geta náð betri árangri á sínu sviði sé sérstaklega gætt að því að ræða tilfinningaleg mál sem koma upp í vinnunni. Starfsfólk þurfi rými til slíkra samtala, úrvinnslu sinna mála og aðstoð til að festast ekki í vondri líðan. Það sé ábyrgð vinnustaðarins að fólki líði vel, það sé ekki bara þeirra persónulegu mál eftir vinnutíma.

6
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir